Hello there!
Þekkir einhver hérna hljómsveitina “Sky”?
(Aðal meðlimir hljómsveitarinnar eru John Williams, Richard Durrant, Herbie Flowers, Tristan Fry, Paul Hart, Steve Gray, Francis Monkman og Kevin Peek)
Ég hef aldrei séð neinn skrifa um hana hérna inná Huga og vil bara vita hvort að einhver kannast við hana og hlustar á hana annar en ég…
Þetta er mjög sérstök tónlist og aldrei neitt sungið í lögunum þeirra. Pabbi minn á 3 diska/plötur með þeim (Sky, Sky2 og Sky3) og ég hef mikið hlustað á þær.
Mig minnir líka að John Williams hafi komið hingað til Íslands einhverntíman…