Nýju Stones lögin
Hafiði heyrt þau? Skilst að þau hafi farið í spilun á útvarpsstöðvum í dag. Og ég hafði líka heyrt að þau (allavega annað) væru massagóð, einn sagði m.a. að eitt lagana væri þéttasta stones lagið síðan Brown Sugar. En hvað heita þau aftur og vitið þið hvar ég get nálgst þau, annars staðar enn á DC?