það er svo erfitt að mæla áhrif, Bítlarnir höfðu kannski áhrif en ég efast um að þau vari að eilífu, alltaf nýjar og nýjar hljómsveitir koma inn í tónlistarflóruna og hafa áhrif, White Stripes hafa alveg jafnmikil áhrif og bítlarnir, bara ekki á sama fólkið endilega.
Síðan eru sumar hljómsveitir sem hafa áhrif á annað en tónlist tökum sem dæmi Pink Floyd, þeir “fundu upp” ljósasjóvið og voru brautryðjendur í nútimalegu tónleikahaldi, ég er viss um að Scooter hafi ekki orðið fyrir mklum áhrifum frá tónlist Pink Floyd (ja en hver veit) en hann mundi ekki vera að halda eins tónleika ef ekki hefði orðið fyrir Pink Floyd, ja samt enn og aftur hve veit það er ekki hægt að segja við vitum ekki hvernig heimurinn væri ef Bítlarnir hefðu aldrei orðið vinsælir þannig að við vitum í rauninni ekki hver mikil áhrif þeir höfðu.
En svo ég svari nú spurningunni þinni: Ætli það séu ekki Bítlarnir, Chuck Berry og Elvis.