Sá einhver þessa hljómleika á stöð tvö?
Þetta var algjör snild að mínu mati, ég hef lengi vilað heira þetta en viti menn ég sá þetta á stöð 2.
Fyrir þá sem vita ekki hvað þetta er, þá er þetta sinfóníja sem Jon Lord (Hammond/orgel leikarinn í Deep Purple) samdi. Og fluttu þeir þessa sinfóníju í Royal Alber hall 1970 með The Royal Philharmonic Orchestra og stjórnað af Malcolm Arnold.
En mér fannst þetta algjör snild og góð leið til að sameina krafta sinfóníunar og rokksins.
ég tek ofan fyrir Jon Lord (sem hefur verið lengi minn uppáhalds orgel leikari).