ég hef heyrt það líka, en síðan heyrði ég í útvarpinu að þeir ætluðu að koma saman aftur til að spila undir eikkurn söngleik. veit ekki hvort það sé bara það eða hvort þeir ætli að byrja að spila eikkað aftu
Queen eru að koma saman aftur, þ.e.a.s. Roger Taylor og Brian May. Auk þess mun söngvarinn Paul Rodgers fara með þeim í túr um Evrópu. Hugmyndir eru uppi um USA tour i haust. Liðsskipanin er ekki komin á hreint fyrir utan Roger og Brian. Nánari upplýsingar og tónleikastaðir eru á þessari síðu: http://www.queentour2005.wegotit.at
:P hehe dáldið síðan þessi frétt komin. Það er meira að segja búið að opinbera flestar dagsetningar í evrópu og miðasala á flestum stöðum er byrjuð. :):) Endilega að lesa svarið hans Atla, og þarna linkinn :):)
og já… var ekki talað um að Spike Edney spilaði með þeim ???
Svo er bara næsta spurning…. fara þeir í US tour :D:D:D:D
Þeir eru samt að spila lög eftir Queen og 2 úr Queen eru í þessu. Þeir eru líka oftast kallaðir Queen + Paul Rodgers, held ég Samt vantar John Deacon :(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..