Það fer rosalega í mig þegar fólk er að skrifa greinar um plötur og gera ekkert annað en að segja hvaða lög eru á henni og segja hvort þetta lag byrji með flottu gítarriffi eða öðru slíku. Ok, auðvitað á að gera skil á hvaða lög platan inniheldur en er ekki hægt að segja örlítið um tónlistina almennt þ.a.s hvernig tónlist hafði áhrif á plötuna og svo framvegis. Ég las alvge skelfilega grein um Dark Side Of The Moon áðan þar sem innihaldið var svo lítið að ég var engu nær um plötuna né hljómsveitina. Hefði t.d mátt greyna frá gerð plötunar, umslaginu sjálfu (sem er stórmerkilegt útað fyrir sig) og kanski hverjir voru í bandinu þegar platan var gerð. Tók þessa grein sem dæmi en flestar greinar eru svona og henta þær enganvegin sögulegum stórvirjum eins og Dark Side of The Moon.
BTW, Greinin