Ég sendi þessa grein upphaflega inn á áhugamálið bækur en fékk ekki mikið um svör. Vona að þið getið hjálpað mér með þetta.


Ég hef heyrt af einhverjum bókum, ævisögu og einhverju dóti sem hafa verið gefnar út um hljómsveitina Queen eða meðlimi hennar (Freddie Mercury, Brian May, Roger Taylor og John Deacon).
Ég veit hinsvegar hvorki hvað höfundur eða höfundarnir heita og alls ekki hvað bækurnar heita…
Mig langar að spurja ykkur, hvort þið vitið eitthvað um þetta og líka vitiði hvort þessar bækur eru á íslensku eða ensku ???
Ég hef leitað alveg á bókasafninu hjá mér og finn ekki neitt en ef þið vitið um bókasafn sem er með þessar bækur gæti ég fengið að panta þær hingað til mín..

En allavega… Endilega svara :P Ég er svo mikið að reyna að finna svona bækur.

Svo er hér önnur spurning… Vitiði um einhverja búð í Rvk. þar sem hægt er að kaupa ævisögur um frægar hljómsveitir ??
Shadows will never see the sun