Woody gerði margt gott en að semja House of the Rising Sun var ekki eitt þeirra!
Ekki ólíklegt að hann hafi flutt það, enda var hann “folk” söngvari og lagið er jú gamalt (í merkingunni aldir) “folk” lag. Ekki er því rétt að telja hann vera country-blús söngvara.
Guthrie var að frá ca 1930-1960, að því ég best veit. Varla hægt að tala um það sem heillengi né í byrjun síðustu aldar, þó endalaust sé auðvitað hægt að rífast um hvenær upphaf endi.