Þetta er listi yfir bestu rokk trommara 1. John Henry Bonham-Led Zeppelin 2. Keith Moon-the Who 3. Buddy Rich 4. Ringo Starr-the Beatles 5. Doug “Cosmo” Clifford-Creedence Clearwater Revival 6. Nick Mason-Pink Floyd
Ringo Starr fær titilinn sem ljótasti trommarinn og ljótasti bítillinn, það er eins og það hafi verið keyrt á hann, bílstjórinn farið út úr bílnum og lamið hann í smettið með slökkvitæki…
Með öðrum orðum, hann er mjög óheppinn í andlitinu
1-2. Keith Moon (The Who) 1-2. Bill Bruford (King Crimson, Yes) 3. Jaki Liebezeit (Can) 4. Robert Wyatt (Soft Machine) 5. Charlie Watts (Rolling Stones) 6. Tim Alexander (Primus) 7. Klaus Dinger (Neu) 8. Maureen Tucker (Velvet Undeground) 9. ?uestlove (The Roots, kannski ekki rokk…but who cares) 10. Jim Sclavunos (Lydia Lunch, Sonic Youth, The Bad Seeds) 11. Grant Hart (Hüsker Dü) 12. Neil Peart (Rush) 13. Ginger Baker (Cream) 14. John Bonham (Led Zeppelin)
Ringo er geðveikur trommari hann sýnir það meðala annars í strawberry fields forever…..hann er líka taktfastasti trommarinn……sjaldan sem hann ruglast í lögum…..svona 1 á 500 lögum….bara geðveikur á trommu
ef þú ert að miða ringo við t.d joey jordison þá eru það bara ekki sanngjörn viðmið
en kallinn á átti víst að vera eins og vél, hélt alltaf takti og silaði að alltaf jafn fast, sem hentaði vel, t.d þegar lög voru tekinn upp 100 sinnum ðá tölvforrita
Ringo er allt í lagi á trommur, heldur takti. Hann hefur líka þann góða tromm eiginleika að reyna ekki að ná of mikilli athygli sem passar vel við bítla tónlistana.
Þetta eru allt góðir trommarar… en ef þú hefur gaman að hugmyndaríkum og teknískum trommuleik (frá gullaldar tímabilinu) mæli ég með að þú tékkir á: Terry Bozzio - Frank Zappa (75-84) Bill Bruford - Yes (68-72), King Crimson (72-84) Neil Peart - Rush Chester Thompson
1. John Henry Bonham - led zeppelin 2. Keith Moon- the Who 3. Ian Paice - Deep Puple 4. Ringo Starr-the Beatles 5. Ginger Baker - Blind Faith og Cream(hef bara heyrt hann þar) 6. Nick Mason-Pink Floyd
Persónulega mundi ég aldrei flokka buddy rich sem rokktrommara, hann alveg í spes flokki í jazzheiminum. en hvað um það.
annað, ég er virkilega mikill pink floyd aðdáandi, en aldrei mundi ég segja að nick mason sé yfir meðallagi góður trymbill. Þarf svosem ekki að vera það, múskin sem pink floyd spilaði krafðist þess ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..