
Vínill ?
ég fann nýlega bíttlavínyl: Beatles for sale og hún er mjög vel farin og hljómurinn er fullkominn… er sona plata einhvers virði ? þó sennilega mundi ég ekki selja hana.. en ef einhver veit eitthvað um þann markað, segið mér endilega frá því.