George Martin
Ég vildi bara benda á góðann geisladisk sem heitir In My Life. Þar fær George Martin til sín góða gesti (T.d. Robin Williams& Bobby Mcferrin,Goldie Hawn, Jim carrey ofl.) að syngja vel valin bítlalög. Þetta er samt ekki beint coverplata heldur meira svona tributeplata, þar sem hver er látin syngja með sínu nefi=) Endilega kíkið á þetta=)