Þegar ég hlusta á Lazy Daisy með Spilverki þjóðanna get ég ekki varnast þeirri hugsun að sumarið er að koma. Þó að nokkrir mánuðir séu enn til sumars hlakka ég svo til, ég get allveg séð það. Við vinkonurnar Road tripping, við sitjum á teppi í sólinni, á grænu grasi við foss útá landi, blöstum yndislegri sumarmúsík. Á þessari stundu meikar lífið sens og allt er fullkomið. Þetta er hugarástand fullkominnar afneitunnar(hey, life sucks after all!hehe) en það skiptir engu máli, þetta er staðurinn sem maður á að vera ákkurat þarna og það eru forréttindi að fá að finnast maður vera heppnasta manneskjan í heiminum, að fá að upplifa þessa stund, aðeins nokkrum sinnum á ævi upplifir maður náðarstund….


*Saltkjöt og baunir…túkall!*
<br><br>


“Drop that zero and give it to hero…”

(Vanilla Ice í Cool As Ice, tíhí ;)