Ég var ekki að digga þáttökuna í triviuni, mér fannst hún ekki of grúví. Ónei, ég held ég keyri Magic Bus-inum mínum inní hús eða eitthvað. Gullaldarmál, ég veit þið fílið það vel! En í alvöru talað var þáttaka mjög slöpp, en lauflétt trivia



1. Hvað hét fyrsta sólóplata Sting?
Hún hét hvorki meira né minna en The Dream of The Blue Turtles, steikt nafn og steikt lag.

2. Rod Stewart tók lag með Python Lee Jackson. Hvað hét lagið?
In A Broken Dream

3. Hvað hét trommari Three Dog Night? (1 stig)
Floyd Sneed


4. Hvaða ár kom ‘Breakfast In America’ með Supertramp út? (1 stig)
1979

5. Hvaða frægi gítarleikari spilar með Tom Petty & The Heartbreakers í laginu ‘I Won’t Back Down'? (1 stig)
George Harrison


6. Simon & Garfunkel gerðu lagið ‘Richard Cory’ frægt. Hvaða hljómsveit tók það á tónleikum og gaf það út á
'Live' albúmi seinna og hvaða ár kom þetta ‘live’ albúm út? (2 stig)
Paul McCartney og Wings (Nóg að segja Wings). 1976 kom albúmið út og hét Wings Over America en ekki var spurt um nafn.

7. Á hvaða landi samdi Paul McCartney lagið ‘I Got Love’ og hvaða ár? (2 stig)
Á Jamaica árið 1995

8. Nefnið mér þrjá bassaleikara sem hafa verið í Manfred Mann (3 stig)
Tom McGuiness, Dave Richmond, Jack Bruce og Klaus Voorman, þetta eru þeir sama hafa verið


9. Hvaða plata Creedence Clearwater Revival innihélt lagið ‘(Wish I Could) Hideaway’? (1 stig)
Pendulum


10. Hvað hét fyrsta albúm Neil Diamond's og hvaða ár kom það út? (2 stig)
The Feel Of Neil Diamond

Staðan var þessi
Arson hreppir bronsið með 0 stig
Devo hreppir silfrið með eitt stig
Xanderz hreppir gullið með 8 stig