Dire Straits
Meðlimir Dire Straits:
Mark Knopfler
David Knopfler
John Illsley
Pick Withers
Umboðsmaður: Ed Bicknell.
Dire Straits voru stofnaðir árið 1977 af Mark Knopfler (söngvari og spilar á gítar ), David Knopfler ( Gítar ) John Illsley ( á bassa ) og Pick Withers.( á trommur ). Hljómsveitin var stofnuð á svæði þar sem Punk rock réð ríkjum. Þegar þeir voru að byrja að spila voru Mark og David að leita að stað þar sem þeir gætu spilað og funndu þeir krá þar sem nýar rokk and roll hljómsveitir voru að spila og þeir slóu í gegn þar.Dire Straits gáfu út þeirra fyrstu plötu 1978 að nafni Dire Straits. Næstu 2 árin gáfu þeir úti plötunar Sultans Of Swing og Communiqué. Árið 1980 gáfu þeir út þeirra 3 plötu að nafni Making Movies og lag á þeirri plötu sem heitir Romeo And Juliet og er nefnt eftir leikritinu sjálfu og það lag varð mjög frægt.
Hljómborðsleikarinn Alan Clark og Gítarleikarinn Hal Lindes gengu í hljómsveitina áður þeir gáfu út þeirra 4 studio plötu, Love Over Gold, sem þeir gáfu út 1982 og var þeirra fyrsta plata sem Mark Knopfler tók upp. Stuttu eftir að þeir gáfu út plötuna Love Over Gold hætti trommuleikarinn Pick Withers í hljómsveitinni fyrir að byrja Jazz feril, Fyrverandi trommuleikari Rockpile Terry Williams kom í hans stað.
1985 – 86 fóru Dire straits í hljómleika ferð og kölluðu þeir ferðina Brothers in arms og byrjuðu á að spila 13 Júlí 1985 á Wembley Stadium og enduðu ferðina á að spila í Entertainment Centre í sydney , ástralíu og gáfu þeir plötu að sama nafni Brothers in arms á svipuðum tíma.
Eftir að ferðinni lauk tóku þeir sér hlé í 3 ár og tóku aftur saman árið 1989 og sama ár f
Or trommuleikarinn Terry Villiams frá hljómsveitnni. Og þá voru eftir 4 meðlimir hljómsveitarinnar Knopfler brothers, John Illsley, og hljómborðs leikarinn Alan Clark og Guy Fletcher. Og fyrverandi trommuleikari Toto, Jeff Porcaro varð trommuleikari hljómsveitarinnar og var með Dire straits að fullu og neitaði að vera með hljómsveitinni Toto. Þeirra seinasta orginal studio plata, On Every Street, kom út 1991 og um þann tíma varð Vince Gill meðlimur hljómsveitarinnar.
Eftir tónleikana Live at the BBC hættu þeir að spila árið 1995.
Plötur með Dire straits:
-Dire straits
-Communiqué
-Making Movies
-Love Over Gold
-Brothers in Arms
-On every Street
- Encores
-Alchemy (Live)
-On the Night (live)
-Live at the BBC (live)
-Money For Nothing
-Sultans of Swing: The Very Best of Dire Straits
-Nintendo: White Knuckle Scorin'
-The Best of Dire Straits & Mark Knopfler
Nokkur góð lög með Dire Straits:
Lady Writer
Sultans Of Swing
Romeo And Juliet
Twisting By The Pool
Money For Nothing
Walk Of Life.
Heimildir af Wikipedia