Það var ágæt þáttaka í Triviunni í þetta skipti en alls tóku 12 þátt.
Spurningarnar voru svona:
1. Hvaða Lynyrd Skynyrd lag var á útvarpsstöðinni K-DST í leiknum Grand Theft Auto - San Andreas? (1 Stig)
Svar: Free Bird
2. Árið 1990 var tónlistarmaður ákærður fyrir að setja videó kamerur á kvennaklósettið á eigin veitingastað. Hver var hann?(2 stig)
Svar: Chuck Berry
3. Hvað er rétta nafn Yusufs Islams(áður þekktur sem Cat Stevens) og hvenær fæddist hann?(2 stig)
Svar: Steven Demetre Georgiou og hann fæddist 1948
4. Hvernig fundu Grateful Dead nafn sitt samkvæmt Phil Lesh?(2 stig)
Svar: Úr orðabók (sumir voru nákvæmari en ég gaf fullt fyrir þetta)
5. Hvaða lag er eina cover lagið á disknum “An other Cup” með Yusuf Islam og hverjir sömdu það?(4 stig)
Svar: Don't let me be misunderstood, og það var samið af Bennie Benjamin, Gloria Caldwell og Sol Marcus, lagið er samt best þekkt með The Animals.
6. Hvaða þekkti gítarleikar spilaði með Donovan í laginu Sunshine Superman?(2 stig)
Svar: Jimmy Page
7. Norah Jones er dóttir hvaða þekkta tónlistarmanns?(2 stig)
Svar: Ravi Shankar
8. Hvað græðir Elvis Presley mikið á ári þrátt fyrir dauða hans?(1 stig)
Svar: Það er áætlað að það sé í kringum 40 milljónir dala
9. Hvert er gælunafn Jerry Lee Lewis?(1 stig)
Svar: The Killer
10. Árið 1999 tók þekkt boyband sveit lagið We Will Rock You með Queen. Hver er sveitin?(5 stig)
Svar: Five eða 5ive
Og þá kemur sæta röðin:
1. JerryGarcia - 19 stig
2. Birbis - 16 stig
3. Xanderz - 15,5 stig
4. WoodenEagle - 15 stig
5. TheGreatOne - 12 stig
6. Joakmimk - 10,5 stig
7. classic - 7 stig
8. Lonni - 7 stig
9. bjarki93 - 5 stig
10. ellipelli - 5 stig
11. kobbmeister - 5 stig
12. Giz - 4 stig
Til hamingju JerryGarcia þú færð að gera næstu triviu