Verkefni í íslensku, þýðing
David Jon Gilmour fæddist 6. mars.1946 í Cambrigde á Englandi. Hann ólst upp í Grantchester Meadows og ólst þar upp í auðugu hverfi meðfram bökkum River Cam.
Eftir að hafa útskrifast úr menntaskóla, fór David að læra í Cambrigde háskóla, lista og tækni. með vini sínum Roger ‘Syd’ Barrett. Samkvæmt bókinni, Saucerful of Secrets segir að hvenær sem kom að matartíma í skólanum spiluðu David, Syd og aðrir sem vildu vera með þeim, tónlist saman. Árið 1963 stofnuðu David og sumir vinir hans hljómsveitina Joker's Wild. Næstum því ári eftir stofnuna, hljóðritaði hljómsveitin plötu með fimm lögum. Það voru aðeins gerð 100 eintök af plötunni og öll einökin voru seld til vina hljómsveita meðlima. Síðan þá hefur platan orðið verðmætur safngripur. Joker's Wild breyttu nafninu í The Flowers 1967 og seinna sama ár leystist, The Flowers, upp og David stofnaði band sem var kallað Bullitt. Samt sem áður, snemma 1968 hætti David með Bullitt og leitaði að annarri vinnu. Það var þá sem David var gefið tækifæri að ganga í Pink Floyd, hljómsveit þar sem gamall vinur hans Syd Barrett var aðalmaðurinn í en hann var því miður farinn að sýna merki um alvarleg andleg veikindi. Fljótt eftir að David gekk í bandið, hætti Syd og skyldi autt pláss fyrir David að fylla í. David Gilmour var gerður að opinberum meðlimi í Pink Floyd í janúar 1968. Fyrsta plata Pink Floyd með David sem gítarleikara þeirra var A Saucerful of Secrets sem var gefin út 29. júní.1968. Fyrsta lagið sem David Gilmour átti þátt í að semja var instrumental lag á plötunni.
“ Mér finnst það ennþá frábært, ég elska það virkilega, það var æðilegt. Þetta var fyrsta vísbendingin um verðandi stefnu okkar, þaðan frá. Ef þú tekur lagið, Saucerful of Secrets, lagið Atom Heart Mother og svo lagið Echoes leiðir þetta allt saman að Dark Side of The Moon og það sem kom á eftir,” sagði Gilmour. Þrátt fyrir allt þetta, fékk“ Saucerful of Secrets” ekki góða dóma í blöðum á Englandi. Árið 1969 voru Pink Floyd beðnir um að semja tónlistina í franska bíómynd, More. Þetta er ekki sama ferli eins og að gera þína eigin tónlist fyrir þig sjálfan. þetta er gert í miklum meiri flýti, ekki vandað eins mikið og minni ábyrgð.“ Sagði Gilmour seinna um gerð tónlistinnar fyrir myndina. Næsta plata David með Pink Floyd var tvöföld plata, á annarri hliðina voru tónleika upptökur og hinni frumsamið. Það var með þessari plötu að bandið fékk að fá spilun á útvarpsstöðvum sérstaklega á FM rokk útvarpsstöðum. Til að fylgja á eftir, Ummagumma, var platan Atom Heart Mother gerð 1970. Titill plötunnar, samkvæmt bókini,”Saucerful of Secrets, kemur úr titli á frétt í bresku æsifréttablaði um ólétta konu með atóm gangráð. Veturinn 1971 byrjaði Pink Floyd að vinna að næstu plötu, Meddle. ,,Meddle er platan þar sem við allir fjórir fundum í raun og veru hvernig við vildum að Pink Floyd yrði,“sagði Gilmour 1993. Næsta plata sem Pink Floyd gáfu út, eftir, Meddle var Obscured By Clouds. Tónlist sem þeir sömdu í frönsku myndina ”La Vallee" Þessi plata var ekki dæmigerð Pink Floyd plata út af því að það skorti stúdió eftirvinnsluna sem hafði einkennt hinar Pink Floyd plötunar á undan.
Platan var safn laga þar sem hljómsveitinni spilaði bara gróft rokk. Árið 1973 festu þeir sig í sessi sem eina af mest miklvægastum hljómsveitum í sögu rokksins. Þetta ár gáfu þeir út hina mögnuð plötu, The Dark Side of The Moon, sem var í meðal efstu sæta sölulista í 14 ár og hefur selst síðan þá í 25 milljónum eintökum um allan heim. ,, Hún hafði hljóminn, greinilega. Hún hljómar ennþá vel þegar ég hlusa á hana. En í raun og veru get ég ekki sagt afhverju hún átti það eitthvað meira skilið en einhverjar aðrar frábærar plötur sem hafa verið gefnar út. Við vissum alltaf að hún myndi seljast meira en það sem við hefðum selt áður, af því að hún var betri en allt annað sem við höfðum gert áður, meiri fullkomun og meiri einbeiting.” sagði Gilmour um plötuna. Tveimur árum seinna eftir að þeir höfðu gefið út, The Dark Side of The Moon, fór þeir í Abbey Road Stúdóið til að byrja að taka upp þeirra næstu plötu, Wish You Were Here. Platan byrjar á laginu, Shine on You Crazy Diamond, sem fjallar um Syd og eftir það kemur, Welcome to the Machine, lagi sem gagnrýndi tónlistarmarkaðinn og hversu ópersónulegur hann væri orðinn. Síðan kom,Have a Cigar, sem var önnur árás á útgáfufyrirtækin um hræsnina í framkvæmdastjórunum sem og í öðrum á tónlistamarkaðinum. Á eftir því kemur Wish You Were Here sem er einlægt lag um Syd. Þeir gáfu út næstu plötu 23.janúar 1977 sem hét Animals og er lauslega byggð á skáldsögunni Animals Farm eftir George Orwell. Vorið 1978 kom út fyrsta sólóplata David Gilmour sem hét einfaldlega David Gilmour. Á meðan upptökum stóð kom David Gilmour upp með lagbút sem síðar átti eftir að verða Klassíkt Pink Floyd lag þ.e.a.s. Comfortably Numb sem kom út á næsta verkefni hljómsveitinnar. Seint, árið 1978 fór Pink Floyd í stúdió að byrju vinu við plötuna The Wall sem var hugmynd Roger Waters. Frábæra textahöfundar hljómsveitinnar og bassaleikara sem fannst um tíma að Pink Floyd væri búið að missa sambandið við áhorfendurnar. ,, Ég fannst ekki vera veggur milli mín og áhorfendurnar. Mér fannst aldrei að það væri eitthvað sem kæmist ekki til skila til áhorfendurnar,” sagði David Gilmour seinna meir um hugmynd Roger Waters.
1984 kom út önnur sólóplata David Gilmour sem hét About Face . Meðal laga á plötunni var lag sem hét, Murder sem samkvæmt saucerful of secrets var stílað á moringja John Lennon. Í laginu lýsir David Gilmour yfir sorg sinni og reiði yfir morðinu á John Lennon. Roger Waters hætti opinberlega í Pink Floyd 1985 og ætlaðist til að hinir gerðu það líka en það gerðist ekki.
Árið 1987 var David Gilmour tekinn við stjórninni og Pink Floyd gaf út, A monetary lapse of reason. Áður en Roger hætti 1985 átti ég miklu vandræðum sambandi við það í hvað átt hljómsveitinni var að fara. Mér fannst lögin orðin skrítin og textarnir farnir að skiptu svo miklu máli að tónlist var orðin hugmyndasnautt farartæki fyrir textana. Ein ástæðan afhverju Dark Side of the Moon og Wish You Were Here gekk vel er ekki bara framlag Roger heldur líka að var betra jafnvægi milli tónlistarinnar og textana en á nýrri plötum Pink Floyd . Ég er að reyna að gera þetta með A Momentray lapse of reason, “ sagði David Gilmour stuttu eftir að platan kom út. Vorið 1994 sneri Pink Floyd aftur, skipað þremur meðlimum með nýja plötu, The Divison Bell. Hljómurinn var meira líkari Pink Floyd en hin plata. ,, Platan er eins og góð byrjun, eins það eigi eftir að koma betri hlutir, “ sagði David Gilmour í september 1994. Textanir á The Divison Bell eru samvinna milli David Gilmour og kærustu hans, rithöfundarinns, Polly Samson. Þau tvö giftust í júlí 1994, meðan á fríi stóð á tónleikaferðalagi um heiminn sem endaði á fjórtán tónleikum í London, Earls Court. Tónleikadiskurinn, Pulse var gefinn út í júní 1995 og einnig voru tónleikarnir gefnir út á spólu. Til að minnast því hversu vel þetta tónleika ferðalag, gekk eins öll önnur Pink Floyd tónleikaferðalög. Síðan að Pulse var gefinn út hefur verið hljótt um Pink floyd og aðdáendur orðið sífellt fyrir vonbrigðum um orðróma um nýja plötu og tónleikaferðalag. David Gilmour hljápaði Paul Mccartney með Run Devil Run plötuna, 1999. Hann spilaði líka með honum á Peta tónleikunum fyrir partí dýr í New York. Og líka á sögufræga staðnum, Cavern Club í Liverpool. Árið 2000 komu út, Is There anybody out there(The Wall flutt á tónleikum) og safnplatan Echoes. David Gilmour fram á tónleikum Í Royal Albert Hall júní 2001. minningu Robert Wyatt. Hann spilaði órafmagnað, það komu einnig fleiri hljómsveitir fram. Í október spilaði hann með The Pretty Things. Í janúar á eftir var hann kominn aftur á South Bank og hélt þrjá tónleika og það var uppselt á þá alla. Hann fylgi því eftir með tveimur tónleikum sem hann hélt í París í Palais de Congres. Hann flutti klassík Pink Floyd eins og Shine On You Crazy Diamond og Comfortably Numb og einnig tók hann óvænt lög eftir, Chitty Chitty Bang Bang og Bizet's The Pearl Fisher. David Gilmour hefur komið fram í sjónvarpi og talað um Syd Barrett og Paul McCartney einnig komið fram í Jools Holland og Parkinson (aftur með Paul McCartney) og líka Mica Paris. Það er jafnvel en styttra síðan( júní 2002) þá tók hann þátt í góðgerða tónleikum á Cowdray Park ásamt Bob Geldof, Ringo Starr, Mike Rutherford og Donovan
Ég bætti aðeins við
Pink Floyd kom aftur saman og spilaði á Live 8. David Gilmour gaf út sína þriðju sólóplötu í mars 2006 og er nú á tónleikaferðalagi ásamt Richard Wright.