Top 10 Gulladarplaylistinn frá Hvorkyninu.
1. Queen toppar alveg listann minn með laginu Sweet lady. Lagið byrjar að krafti og heldur honum alveg til enda. Frábært lag um Fallega konu.
2. Animals koma með lagið House of the rising sun sem allir ættu að kannast við. Ég þarf nú varla að lýsa því lagi einhvað betur fyrir ykkur.
3. What’d I say (Parts I & II) með blinda kónginum Ray Charles. Þetta lag byrjar með skemmtilegu stefi og þetta lag ríg heldur þér í allar þessar 6 mínútur sirka sem þetta lag er.
4. Led zepplin trótnar í 4 sætinu með laginu Rock and Roll. Get ekki fundið neitt sem ég get sagt um þetta lag enn það að er geðvikt.
5. Rock The Casbah með The clash er í 5 sæti hjá mér. Þetta lag inniheldur flott viðlag sem heldur ríg heldur þér alveg.
6. Frank Zappa og lagið Joe’s Garge – Single version verður að vera á þessum lista mínum því að þetta lag er svo helvíti gott. Mér finnst þetta svona besta lagið með Frank Zappa.
7. Lag númer 7 er tvímæla laust lagið My Sunday Feeling með Jethro tull þetta lag er á plötuni “This was” sem mér finnst sú besta með Tull.
8. Ég verð að hafa lagið Dharma for one með Jethru Tull herna líka því mér finnst það vera með ruglaðasta Trommu sóloi sem ég hef nokkurn tíman heyrt á þessari stuttu ævi minni. Ég mæli með að allir kynni sér þetta lag.
9. The Kinks koma hér í 9 sæti með laginu Come dancing, lagið byrjar á skemmtilegum hljómborðsleik sem heldur áfram allt lagið.
10. Snillingarnir í ZZ top koma svo í 10 sæti með laginu La Grange. Mér finnst þetta lag byrja á skemmtilega rólegan hátt enn endar svo í skemmtilegu rocki.
Þakka fyrir mig og ef það koma einhverjar stafsetningar villur eða einhvað álika verður bara að hafa það.
Þakka fyrir mig
Hvorkyn