já, hér koma þau, kannski aðeins seint, en það verður nú bara að hafa það

allavega þá var nú eitthvað slök þáttaka núna, ég hef heyrt það að sumum fannst hún erfið. gæti verið þess vegna

allavega hér koma svörin



1. Hvað heitir söngkonan í Trúbrot og hverslensk er hún?

Hún heitir Shadey Owens og er bandarísk/íslensk

2. nefnið allavega þrenna bræður í tónlistarsögu gullaldarinnar?

já hér geta verið mörg svor, t.d. Ray og Dave Davis ur The Kinks, Tom og Jouhn Fogerty úr CCR, Malcolm og Angus Young æur AC/DC og Gibb bræðurnir úr Bee Gees og Wilson bræðurnir úr The Beach Boys

3. Á hvaða plötu er lagið Tumbling Dice upprunalega að finna ?

Exile on Main Street

4. undir hvaða 2 nöfnum hétu CCR áður en því varð breytt í Creedence Clearwater Revival?

The Blue Velvets og The Golliwogs

5. Hver var hljómborðs/orgel leikari The Animals?

Alan Price

6. Hvað heita allir meðlimir ELP og í hvaða sveitum voru þeir á undan þeir voru í ELP ? (gefa verður full nöfn, eftirnöfn eru ekki nóg)

Keith Emerson sem kom úr The Nice, Greg Lake sem var í King Crimson og Carl Palmer úr Atomic Rooster

7. Hver samdi lagið Ben Crawley Steel Company og hverjir fluttu það upprunalega ?

Það var Bev Bevans trommari The Move, og The Move fluttu það fyrst

8. Hver syngur í laginu Have a Cigar á plötunni Wish you were here með Pink Floyd ?

Roy Harper

9. hver syngur í laginu Corporal Clegg ?

Nick Mason

10. Hvaða sveit flutti lagið Somebody To Love upprunalega árið 1967 ?

Jefferson Airplane


jæja ég vil vona að þetta komi að góðum notum, eins og ég sagði hér áðan það var slök þáttaka

þeir sem svöruðu voru

WoodenEagle: 19 stig
tumsinumsi: 1 stig
JasonNewsted: 2 stig
Lalli2: 8 stig
sixx: 5 stig
arnare: 4 stig
clash: 11 stig


Sigurveigarinn er það WoodenEagle og í öðru er clash, Lalli kemur á eftir í 3. sæti og svo sixx, arnare JasonNewsted og tumsinumsi á eftir

WoodenEagle á þá að gera þá næstu
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.