Þá er þessari umferð af Trivianinu lokið og flestum þáttakendum gekk vel. Hér eru svör við spurningunum.
1. Rod Stewart tók einu sinni lagið The First Cut Is The Deepest. Hvaða Rod Stewart albúmi kom það út át og hver samdi það?First Cut Is The Deepest kom út á A Night On The Town og er samið af Cat Stevens
2. Nefnið mér 3 lög sem The Beatles tóku í áheyrnarprufuni hjá Decca(Decca Auditions).Til Dæmis: Love Of The Loved, Sheik Of Araby, Three Cool Cats, Like Dreamers Do og Hello Little Girl og Searchin'
3. Eric Clapton samdi lagið Layla. Hver samdi þaðmeð honum, um hvern er það samið(nefna nafn), hvaða plötu kom það út á og með hvaða hljómsveit?Eric Clapton og Jim Gordon sömdu lagið um Pattie Boyd og lagið kom út á Layla And Other Assorted Love Songs með Derek And The Domino's
4. David Bowie hefur tekið Stones lagið Let's Spend The Night Together. Á hvaða Bowie-plötu kom það út á og hvaða ár kom sú plata út?Það kom út á Aladdin Sane árið 1972
5. Nefnið mér þrjár ástæður af hverju Brian Wilson hætti við að gefa út plötuna Smile árið 1967. Honum fannst lögin of tilraunarkennd, hinum Beach Boys meðlimunum líkaði ekki lögin, hann var þunglyndur og honum fannst sum af lögunum of hræðileg(Scary, einsog hann orðaði það)
6. Á plötuni Flower In The Dirt með Paul McCartney, samdi Elvis Costello 4 fjögur lög með Paul. Hvaða lög voru það og undir hvaða nafni samdi hann(Elvis Costello) þau? Hann samdi lögin My Brave Face, You Want Her Too, Don't Be Carless Love og That Day Is Done undir nafninu Declan MacManus(það var samt nóg að segja bara MacManus)
7. Hver uppgötvaði Cat Stevens og hvaða lag spilaði Stevens í áheyrnarprufunum hjá Decca?Mike Hurst uppgötvaði hann, en í Decca áheyrnarprufuni spilaði hann I Love My Dog
8. Hver samdi titilag Kiss-plötunar Hotter Than Hell, hvaða ár kom platan út og á hvaða hljóðfæri spilar höfundurinn?Paul Stanley semur lagið og spilar á gítar. Platan kom út 1974
9. Hver samdi lagið Dandy og hvaða ár tóku Herman's Hermits það?Ray Davies samdi lagið og Herman's Hermits gáfu það út 1966
10. Hver samdi lagið I Won't Back Down ásamt Tom Petty, hvaða plötu er það á og hvaða ár kom það út? Jeff Lynne samdi lagið með honum, lagið er á Full Moon Fever og kom út 1989
Staðan var þessi:
Í Þriðja sæti var Cooper með 15 stig
Í öðru sæti var Lazytown með 18 stig
Og í því fyrsta var
TheKingOfTown með 26 stig
Aðrir keppendur:
Shakaluka með 13 stig
AceRocks með 11 stig
Weeb með 7 stig
Siggi20 með 3 stig
Til Hamingju:
TheKingOfTown