Meðlimir:
Jimi Page: Gítar:
John Paul Jones: Bassi, Mandólín, Hljómborð
Robert Plant: Söngur
John Henry Bonham: Trommur
Platan kom út árið 1971 enn hún hinni hélt smellinna Rock And Role, Blak Dog, The Battle Of Evermore og líklegast frægasta lagið þeirra: Stairway To Heaven þar sem Jimi Pages fer á kostum.
Hún byrjar á laginu Black Dog sem er flott og kröftugt lag þar sem flottur söngur Robert Platn og gítarleikur Jimi Pages fara vel saman.
Annað lag plötunnar: Rock And Role.. mjög flott lag þar sem trommuleikurinn er aðalarmekið. Flottur bassi fylgir vel með og sólið page er nokkuð flott.
Svo finnst mér alltaf jafn gaman af trommunum í endann á laginu.
Þriðja lagið er öðruvísi enn hin enn það er spilað á Mandólín eða eitthvað álíka.
Svo er komið að aðalmálinu enn það er Stairway To Heaven þar sem jimi page sýnir snilli sína og flott hljómborðspil fylgir vel með. Söngur plant er einstakur. Enn fyrir þá sem ekki þekkja er helmingurinn spilaður á kassagítar enn hinn ekki. Þetta er jafnframt lengsta lag plötunnar. Ég kemst alltaf í undalegan fíling þegar ég heyri sólóið hans page og meðal annars það sem ég geri er að leggjast fram á borðið.
Seinni helmigur plötunnar er af mörgum talinn ekki eins góður. Enn ég er gjörsamlega ósammála. Mér finnst hann reyndar standa í stað meðal annars með When the Levee Breaks sem er mjög flott trommað. Going to California er líka magnað enn ég kem að því seinna.
Misty Mountain Hop er svo næsta lag. Ég er ekki alveg viss hvað mér finnst um það lag. Eftir nokkrar hlustannir komst ég að því þetta lag er nokkuð nett töff.
Four Sticks er svo næsta lag. Vel úfært þá er ég að meina að það sé vel spilað svo sem trommað o.f.l. Nett töff lag..
Going to California er svo næst síðasta lag plötunnar sem er eitt af mínum uppáhalds lögum með Led Zeppelin. Rólegt of fallegt lag, söngur plant er mjög hressandi.
Það sem rekur lestina er svo When the Levee Breaks sem er mjög vel trommað. Ef ekki eitt af þeim lögum sem eru kannski ekki mjög flókin en eru mjög flott. Allt þarf ekki að vera mega flókið til að vera flott.
Loka niðurstaða: Mjög góð plata eða mjög hressandi.. það er hægt að segja að hún komi manni í gott stuð. Ekkert til að kvarta yfir
Svo eitt að lokum: EKKI hlusta bara á FYRSTU FJÖGUR LÖGIN. Hinn helmingurinn er JAFN góður.
Takk fyrir mig og hvernig fannst ykkur þessi lestning? Ég skemmti mér konulega við að skrifa þetta
www.bit.ly/1ehIm17