Gleðileg jól ! Það er löngu orðinn hefð að stjórnendur skrifi
stutta grein á Aðfangadag og ætla ég að halda í
hefðina. Ég vil fyrir hönd stjórnenda óska
öllum gullaldaráhugamönnum gleðilegra jóla og
farsældar á komandi ári. Þetta ár hefur verið
frábært á /gulloldin. Tveir nýjir stjórnendur
hafa komið á þessu ári, fyrst var það ég og
síðan Ulvar. Geiri2 hefur staðið sig eins og
hetja hér síðan áhugamálið var sett upp.
Gullaldartrivia er aftur komið upp og er
þátttakan mjög fín. Ég er alveg á því að komandi
ár verður mikið betra en það gamla fyrir okkur á
Gullöldinni og við þurfum hjálp ykkar
gullaldaráhugamanna til að láta það verða að
veruleika.

Gleðileg jól !

So this is Christmas
And what have you done
Another year over
And a new one just begun
And so this is Christmas
I hope you have fun
The near and the dear ones
The old and the young


Ragnarr
geiri2
Ulva