Jæja, þá er Gullaldartrivia aftur byrjað og var byrjað með látum núna. Spurningarnar voru í erfiðari kantinum og sást það á stigafjöldanum sem þáttakendur voru að ná. Aðeins fjórir náðu fimm eða fleiri stigum, en þáttakendur voru þrettán talsins og mögulegur stigafjöldi var sautján.
En svona fór þetta:
1. sæti - Colosuss – 7 stig
2. sæti - Arnare – 6 stig
3. sæti – Lucifersam og Tumisnumi – 5 stig
Aðrir þáttakendur voru:
StackhouseM - 3 stig
tilhvers - 3 stig
siggi20 - 4 stig
bubbicool - 3 stig
pazzini - 3 stig
MrDaniels - 4 stig
Lalli2 - 3 stig
mi3 - 3 stig
MuadDib - 3 stig
Og vil ég þakka öllum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna.
Ef colosuss vill þá má hann sjá um næsta trivia ef hann treystir sér til þess, annars mun ég sjá um það.
En hérna eru síðan svörin við spurningunum:
Hvaða meðlimir The Clash spiluðu first með þeim á plötunni Cut the Crap ? (3 stig) ?
Pete Howard, Vince White og Nick Sheppard
Hvaða tónlistarmann útnefndu Sameinuðu Þjóðirnar sem heiðurs diplómat ? (2 stig)
Bob MarleyÍ einu myndbandi frægrar hljómsveitar eru allir meðlimirnir klæddir eins og konur, hvaða lag er þetta með hvaða hljómsveit ? (2 stig)
I wan't to break free
Hver er fyrsta plata David Gilmour með Pink Floyd ? (1 stig)
A Saucerful of Secrets
Hvaða frægi trommari sem lést ári 1978 var í hljómsveitinni The Beachcombers ? (1 stig)
Keith Moon
Hvaða frægi gítarleikari barðist í Víetnamstríðinu ? (1 stig)
Jimi Hendrix
Hver kom í staðinn fyrir Gary Thain í Uriah Heep ? (1 stig)
John Wetton
Hvar fóru fyrstu tónleikar The Doors fram ? (2 stig)
Á strippstað London
Hvaða lag með Bob Dylan komst á toppin sumarið 1965 ? (2 stig)
Like a rolling stone
Hvar kom Janis Joplin síðast opinberlega fram ? (2 stig)
Í The Dick Cavett Show