Fæddur undir Nafninu Paul Charles Caravello 12 júlí,1950 í Brooklyn Paul ólst upp í húsi þar sem 2 fjölskyldur bjuggu þar á meðal hans fjölskylda(mamma hanns ,pabbi og systkini) og frændi hans og fjölskylda.
Snemma komu í ljós listahæfileikar hans og kennarinn hans í 6 bekk hvatti fjöldskyldu hans að ýta undir teiknihæfileika hans og stiðja hann.
Paul gekk í listaháskóla þar sem hann lærði ljósmyndun og og að teikna teiknimyndir. Þegar hann stundaði skólann uppgötvaði hann The Beatles og byrjaði að taka smá tónlist með í námið og þess má geta að af öllum bítlunum vildi hann vera Ringo.
Paul stúdaði 2 trommusettum meðan hann lærði að tromma en síðan keypti pabbi hans handa honum Ludwig sett. Hann stofnaði hljómsveitina The Cellarmen með vinum sínum og tóku þeir upp 2 demo áður en hljómsveitin hætti. Næsta hljómsveit hann stóð yfir í 9 ár og voru þeir í topp 40 yfir bestu cover hljómsveitir heims en loks fékk Paul leið á þessari stefnu tónlistar sem var disko og gekk í rokk cover hljómsveit að nafni Flasher þá var árið 1979.
Að laga gaseldavélar á dagin og spila með hljómsveitinni sinni á kvöldin var það aðal hjá Paul en Paul fannst að hann ætti asð hætta í tónlist fyrir fullt og allt en vinur hans hvatti hann í prufu hjá Kiss sem höfðu gefið út að uprunalegi trommari sveitarinnar Peter Criss væri hættur.
Paul drattaðist í áheyrnaprófið og sendi mynd af sér hljóðsnældu og ferilskrá.Eftir áheyrnaprófið fannst Paul standa sig vel og var viss um að þeir mundu velja sig og Kiss voru hrifnir af honum hringdu í hann og hann varð að þeirri persónu sem heimurinn þekkir Eric Carr The Fox
Eric Carr var nýja nafnið hans og ýmind hans Refur og undir þessu nafni gerði hann 6 plötur með Kiss en árið 1991 lést hann úr krabbameini
ERIC CARR R.I.P.