George Harrison: Dark Horse Árinn
1976 stofnaði bítillin George Harrison fyrirtækið Dark Horse, eftir að samningur hans rann út hjá EMI. George gerði Dark Horse að útgáfufyrirtæki og gaf hann út slatta af sínum eigin plötum þar. Sagan byrjar svona: Eftir að George Harrison hafði gefið út 13 Bítlaalbúm og 5 sólóplötur ákvað hann að stofna sitt eigið útgáfufyrirtæki. Sú hugmynd kom upp árið 1974 en næsta ár gerði hann plötuna Extra Texture(Read All About It!) og samningur hans rann út hjá EMI.

George stofnaði Dark Horse ásamt Jerry Moss sem átti A&M Studios, þarsem George hafði tekiðupp Extra Texture. En George vildi gefa út plötu með hjálpa stórstjarna, Tildæmis Ravi Shankar, Joe Cocker og Henry McCullogh sem var gítarleikari Wings á þessum tíma. Thirty Three And 1/3 varð útkomann og myndböndinn við Crackerbox Palace og This Song hafa ávallt þótt furðuleg. En This Song fjallar um að George sé saklaus og hafi ekki stolið laginu My Sweet Lord sem kom út á All Things Must Pass 1970.

1976 - 2001, má segja að það hafi verið Dark Horse árinn. Lög sem notuð voru á plötunum voru tildæmis lög sem hann samdi á meðan hann var í bítlunum tildæmis See Yourself, Chher Dwon og Not Guilty. Cheer Down var samið eftir að Dick Donner, leikstjóri Lethal Weapon 2, bað hann um það.
Cheer Down kom fram í myndinni Shanghai Surprise sem George “Produceraði” og Dick Donner leikstýrði. Ef þið hlustið á albúminn eftir röð heyriði hvað George þróast sem lagahöfundur. Frá Mystical One til Your Love Forever. Það sem George fannst erfiðast var þegar fólk gagnrýndi albúminn hans harðlega. Platan hans “George Harrison” seldist í tíu milljónum eintaka þó hún hafi verið sögð rusl. Næsta plata hans seldist mjög vel og fékk góða dóma. Somewhere In England, hét hún. Gone Troppo var sú næsta og hún seldist illa og fékk lélega dóma. Sagt var að George hefði verið hás og óskiljanlegur á plötuni, ég er ósammála seinni fullyrðinguni.

George gaf ekkert frá sér næstu fimm ár en kom með kombakk með meistaraverkinu Cloud Nine. Frægustu lögin á Clud 9 voru Cloud 9, Wen We Was Fab(Sem Ringo og Paul spila með honum í), Devils Radio(þarsem hann gagnrýnir kjaftasögur) og This Is Love. Platan náði fyrsta sæti og George var ansi ánægður með útkomuna sem var ansi góð líka. Ári seinna greinist George með krabbamein í hálsi, sem dróg hann til dauða seinna. George's gerði ekkert nema leikstýra myndum og Producera 1990-1992. Þá fóru hann og Eric Clapton til Japan að spila.

Live In Japan var síðan gefinn út og má þakka snillingnum Eric Clapton fyrir þá góðu plötu. Þetta var næstseinasta plata Georges. Á plötuni spilar hann lög frá þessum þremur tímabilum hans Beatles, EMI og Dark Horse. George Harrison sagði sjálfur að Live In Japan væri allt Eric Clapton að þakka. George sagði að hann hefði aldrei haldið tónleik aftur nema bara útaf Eric. Þetta voru einu tónleikarnir þarsem Dark Horse lögin voru flutt fyrir utan Concert For George en þar syngur hann hvorsem er ekki lögin.

Eftir andlát George's kom Brainwashed, plata sem George hafði tekið upp rétt fyrir andlát sitt út.
Lagið (Can Only) Run So Far, er örugglega besta lagið ásamt Brainwashed, Any Road og Stuck Inside A Cloud. En einsog ég var að segja, George skrifaðu upprunalega Run So Far fyrir Eric Clapton og ég heyrði það upphaflega með Eric.

Eftir Brainwashed keypti EMI Dark Horse og nú er Dark Horse eitt af undirfyrirtækjum EMI einsog Parlophone.