Nú er komið að því að skrifa um sólóferil Pauls McCartney.
James Paul McCartney fæddist 18 júní 1942, foreldrar hans voru James og Mary McCartney.
Paul fékk trompet í afmælisgjöf frá pabba sínum þegar hann varð 14 ára. Paul hafði mjög gaman að spila og syngja, en hann gat ekki sungið með trompet í kjaftinum, þannig að hann skipti trompetinu fyrir gítar.
Einu ári seinna hitti Paul McCartney John Lennon og John Bauð honum í bandið sitt, þetta er allt í fyrri köflum svo við skulum fara fram í tíman, 1966.
Paul var að gera músík fyrir kvikmyndina The Family Way, Paul fékk verðlaun fyrir lagið sitt í myndina, Love In The Open Air.
Árið 1970 gefur Paul út albúmið McCartney, það var stuttu eftir að Bítlarnir leystust upp, Platan náði fyrsta sæti vinsældarlistans í Bretlandi, tvö lög á plötuni voru ætluð sem bítlalög, en engin Bítlana hafði nógu mikla þolinmæði til að taka þau upp, lögin voru Teddy Boy og Junk.
Næsta plata Pauls var Ram. John Lennon fannst altaf eins og lögin Dear Boy og Two Many People hafi verið móðgandi í hans garð svo hann samdi How Do You Sleep. Linda og Paul gáfu stuttu síðar út Another Day smáskífuna, á b-hlið hennar var Oh!, Woman, Oh!, Why.
Paul og Linda Bjuggu nú í skotlandi og höfðu það gott, eitt kvöld spurði Paul Lindu hvort hún vildi stofna hljómsveit með honum, hún sagðist ætla hugsa málið. Paul vildi stofna nýja hljómsveit með henni því að John gerði Plastic Ono Band með Yoko. Linda varð flótlega samþyk því að stofna band, þau fundu gítarleikaran Denny Laine úr The Mody Blues og Denny Seiwell á trommur, þau gáfu svo út plötuna Wings Wild Life.
árið 1972 fengu þau til liðs við sig gítarleikaran Henry McCullogh og gáfu ú Red Rose Speedway. Eftir tónleikaferðalag Wings hættu Henry og Denny(trommarin ekki Denny Laine).
Denny, Paul og Linda fóru þá til jamaíku og bytjuðu upptökur á plötuni Band On The Run, þau voru rænd í jamaíku, það var öllum nótum og blöðum stolið, en það var búið að taka þetta allt upp á kassettu.