1. it´s all over baby blue
þetta lag kom manni alveg í opna skjöldu þegar það byrjaði á fallegum kassagítar og svo varð framhaldið alveg eins og alvöru Bob Dylan Munnharpan og læti end er þetta lag eitt af hans bestu. Mjög vel heppnað
einkun: 9/10
2. Love minus zero/no limit
þetta er uppáhalds lagið mitt með kappanum og kom það út með kassagítar eins og Bob Dylan á að vera. Þetta er ein af bestu útgáfum af þessu lagi fannst það samt best í “MTV unplugged” en þetta er allveg magnað
einkun: 8,5/10
3. Tangle up in blue
ég held mikið uppá þetta lag og var að vonast eftir óelektrónískri útgáfu og sú ósk rættist og kom vel út þetta er svolítið hröð útgáfa en allsvakalega góð
einkun: 8,5/10
4. Water is wide
Hvað er í gangi með þessa konu hún er með svona country rödd sem fer allsvakalega í mínar fínustu. En annars ekkert svakalega spes lag og er ekki in hjá mér þannig
Einkun: 6/10
5. It takes alot to laugh, it takes a train to cry
þetta kom út mjög fallega blues að og manni datt í hug að hann væri að byrja með elektróníska dæmið en væri bara betra og bluesaðara. Mjög góð útgáfa af þessu lagi.
Einkun: 9/10
6. oh sister
byrjar rólega og með smá munnhörpu og fallegheitum er rólegt með kassagítar og trommum, bassa og stuffi. Þetta er falleg útgáfa mjög svipuð studio útgáfuni bara meiri tilfinning mjög fallegt.
Einkun: 9,5/10
7 Hurricane
þetta var einu sinni mitt uppáhalds lag þegar ég var að kynnast Bob Dylan þessi útgáfa er hröð og fallegri söngur fallegt beat munnhörpu soloið er magnað og bara stemming.
Einkun: 7,5/10
8. One more cup of coffie
lag af plötunni desire sem kom út sama ár og tónleikarnir það var mjög mikil tilfinning í þessu lagi og næsta lag er ekki svo gott að hlusta á á eftir þessu því þá gæti maður orðið hálf þunglindur “well the blues isn´t about feeling better it is about makin other people feel worse”
einkun: 9/10
9. Sara
úff þetta er geðveikt flott lag Bob Dylan er kóngurinn “Bob Dylan´s songs are full of the joys and tragedies of life”( jimi Hendrix ) þetta lag gerði mig að miklum aðdáenda Bobs það er bara svo magnað legg til að allir sem lesa þessa grein fari í næstu plötuverslun og kaupi sér Desire diskinn af því Dowload er glæpur
einkun 10/10
10. Just like a woman
ef maður hlustar vel eða hækki í botn þá getur maður heyrt tónleikagest kalla “just like a woman!!!!!” og svo tekur Bob það auðvitað fyrir aðdáendur. Það kom ú svolítið elektrónískt en samt fallegt var mitt uppáhalds lag plötunnar í 16 daga ca.
Einkun 8,5/10
11. knocking on heavens door
þetta er án efa hans frægasta lag og ég er mikið á móti fólki sem coverar það. (nema Eric Clapton sem er eini sem á efni á að covera það) Á þessum tónleikum breytir hann textanu og kemur út mjög fallega svo í chorusinum öskrar eiginlega öll hljómsveitinn “Knock knock knocking on heavens door” og í miðju laginu kemur mjög skrítinn og fallegur partur og í endan kemur eitthvað riff og Bob segir: Thanks for coming we will be in the area for few days maybe we will see you in tomorrow.
Einkun: 9/10
Einkun á CD2: 9/10
Einkun á öllum tónleikum: 8,5/10
Þessi seinni diskur saved my day
Eat your shoes, Don't forget the strings And sox