Þessi grein er tileinkuð John Bonham og John Paul og markmiðið er að gera grein fyrir bestu “momentum” sem þeir áttu í Led Zeppelin. Listinn er engan vegin tæmandi og mega lesendur nefna lög sem þeim finnst passa inn á hann.



(Lögum raðað í tímatöð)

Jones (Lögin sem ég valdi fyrir Jones eru hans moment á hljómborði):

-Your Time is Gonna Come
-Thank You
-Since I've Been Loving You
-Stairway To Heaven
-Misty Mountain Hop
-The Rain Song
-No Quarter
-Trampled Under Foot
-Kashmir
-In The Light
-Down By The Seaside
-Carouselambra
-All My Love


Bonham:

-Whole Lotta Love
-Moby Dick
-Out On The Tiles
-Rock And Roll
-When The Levee Breaks
-The Crunge
-No Quarter
-The Rover
-Achilles Last Stand
-We're Gonna Groove
-Bonzo's Montreux


Hvet alla til að skoða þessi lög vel og sjá meistarana fara á kostum, sérstaklega Jones þar sem hann var vanmetnasti meðlimur sveitarinnar.
Það er svo aldrei að vita hvort ég gera aðra svona grein um Page og Plant…

Njótið vel