Bítlarnir voru nú á erfiðum tímum viðskiptalega og svona skaplega séð, þeir voru komnir með leið á hvor öðrum, svo John stofnaði nýtt band, The Plastic Ono Band og fór til kanada, en meira um það í köflunum um John. Lag sem Plastic Ono Band spiluðu á tónleikunum í kanada var Cold Turkey, John vildi hljóðrita það lag með Bítlunum, en engin hafði neina þolinmæði til þess, svo hann gaf það út á smáskífu, með Plastic Ono Band. John og Yoko höfðu líka eitt viku í rúminu í hóteli í Amsterdam og voru að mótmæla stríðinu í Víetnam. Come Together var lag, sem var samið fyrir Timothy Leary, sem bað John um að semja þennan barráttu söng. Í byrjun lagsins segir hann “Shoot Me”, en það heyrist aðeins orðið “Shoot”, því bassin hans Pauls þaggar niður í orðinu “Me”.

George var að sanna sig sem lagasmiður þegar hann samdi tvö lög sín Something og Here Comes The Sun. Something er með ljúfu gítarspili líkt og Here Comes The Sun nema bara að Here Comes The Sun, er spilað öðru vísi. Something var samið til Patti Boyd, sem átti eftir að skilja við hann og Giftast besta vini George, Eric Clapton. Something var samið á Hvíta Albúms-tímabilinu á píanó, hann lét síðan Joe Cocker fá það ári áður en Bítlarnir gerðu það frægt. Here Comes The Sun var samið í garði Eric Claptons þegar veturin var að klárast, það var þegar Apple(fyrirtæki Bítlana) var að verða eins og “Skóli”(eins og George orðaði það) honum fannst vetur ver ahálf endalaus í Englandi svo að hann fékk einn gítar sem Eric Clapton átti og samdi lagið, ég held að Eric Clapton hafi hjálpað honum smávegis við lagið.

Maxwells Silver Hammer er glaðlegt lag um sjúkan morðingja. Lagið var eftir Paul. Lagið var samið fyrir hvíta albúmið, en þeir tóku það upp á Let It Be tímabilinu. John sagði “Ég Hata Það” um lagið, “hann lét okkur taka það upp milljón sinnum, og Gefa það síðan út á smáskífu, þetta lag kostaði okku meira en að gera heila smáskífu”. Paul sagði hinsvegar “Ég átti von á að það yrði vinsælt, en seinna sá ég að þetta var sönnun fyrir því að ég get líka gert léleg lög“.
John hataði hins vegar ekki Oh! Darling, lag eftir Paul, lagið kemur fram í Let It Be myndini. Lagið var sömuleiðis í mynd eftir Robert Stigwood, Sgt. peppers Lonely Hearts Club Band.

Ringo hafði verið í fríi og í fríinu samdi hann lagið Octopuses Garden. Lagið byrjara með gítarleik George og svo byrjar Ringo að syngja. Lagið fjallar um að hann vill vera fjarri rifrildum Johns og Paul. Ég Vil Þig(Hún Er Svo Erfið), eða I Want You(She So Heavy) er lag sem nær næstum átta mínútum, lagið er eftir John og er ástarsöngur til Yoko. John og Yoko, Julian og Kyoko(dóttir Yoko) höfðu farið með John og Yoko til Skotlands, í bíltúr, Yoko heimtaði að John myndi keyra, en hann hafði lítið keyrt áður. John keyrði útaf veginum, hann dró Julian útúr bílnum og greip í hendur drengsins og söng, “Við Lifum, Við erum á Lífi”. John á líka Because, það er lag sem allir Bítlarnir syngja í kór lagið, sumir vilja kalla þetta seinasta ´Bítlalagið. Ég ætla ekkert að nefna mína skoðun, því hún skiptir ekki máli.

You Never Give Me Your Money er farsi eftir Paul um fjáhagsvandræði Bítlana á þessum tíma.
Sun King er lag eftir John þarsem, hann segir eithvað rugl á spænsku, lagið festist við lagið Mean Mister Mustard, sem er um nískan mann sem John las um í blöðunum, lagið var samið á indlandi. Mean Mr. Mustard festist vel við Polythene Pam, lagið(Polythene Pam9 er um stelpu sem vann á Cavern klúbbnum í Liverpool og gekk í þröngum gúmmífötum(eftir því sem John sagði seinna), henni þótti víst Pólýtín(fyrir þá sem vita ekki hvað þetta plast er, eru umbúðinar um fjörmjólk tildæmis Pólýtín plast) plast gott, þegar var búið að bræða það. Polythene Pam festist við She Came In Through The Bathromm Window, sem er um stelpu sem sá opin glugga á húsi Pauls og fór inn um hann og tók mynd af Pabba hans(Pauls), lagið átti upprunalega bara að heita Bathroom, lagið var samið 1968 og Paul vildi að Joe Cocker fengi lagið og tæki það upp og það var akkurat það sem hann gerði, Joe Cocker söng líka With A Little Help From My Friends. Paul var vanur að semja lög heima hjá Pabba sínum og eitt skiptið sem hann var þar sá hann píanóbók sem Stjúpsystir han Ruth átti, Ruth var ný orðin Níuára og tók námi sínu á píanó alvarlega. Hann skoðaði bókina og gerði ekkert meira í málinu fyrr en seinna að Paul heyrði Systur sína spila lagið Golden Slumbers á Píanó og það frekar illa og hann settist við píanóið hjá henni og reyndi að kenna henni bassanótur, síðan ákvað hann að búa til sitt eigið Golden Slumbers, og textin var byggður á gömlum texta eftir Thomas Dekker. Lagið var fast við Carry That Weight sem er með Vers úr You Never Give Me Your Money, lagið er fast við The End, sem átti að vera seinasta lagið á plötuni en var það ekki, lagið Her Majesty var það, ef þið eigið plötuna á Vínyl getið þið kíkt aftan á og þar stendur ekki Her Majesty fyrir aftan The en en það Stendur á Disknum. Her Majesty var eftir Paul og hann hafði hljóðritað það einn dagin á Abbey Road upptökunum og bað starfsmanns Abbey Road Studios að henda henni en George Martin hafði bannað fólki að henda einhverju sem bítlarnir hefðu gert. Seinasta plata Bítlana var tilbúin.
Paul fór með það í réttin að Bítlanir væru að hætta eftir fyrstu sólóplötuna hans(allt um þá plötu í kaflanum um Paul), Paul sagði að bítlarnir væru hættir og fólk fór að kenna Lindu(konu Pauls) um að Bítlarnir hefðu hætt, nú hefur það snúist við og allir kenna Yoko Ono um, nú er komið að Sólóferlum, og það sem Bítlarnir gerðu eftir og utan Bítlana.