Eftirfarandi eru mistök í bítla og wings(og einhverjum Paul McCartney lögum) lögum. Samt veit ég ekki hvort það ætti að kalla þetta mistök en þetta er eithvað sem maður getur heyrt inní miðju lagi ef maður hlustar vel.
Maxwells Silver Hammer(Beatles)Maður getur heyrt Paul Hlæja í “Writing Fifty Times” partinum.
The Lovely Linda(Paul McCartney)Þegar Paul singur “The Lovely Linda” línuna, geturu heyrt hurð opnast.
Hi, Hi, Hi(wings)Þegar Paul segir “Bodygun” þá heyrir maður í vélsög eða einhverju líku því.
Live And Let Die(Wings) í “reggie” partinum sem Linda samdi(What Does It Matter To You parturin) getur maður heyrt skræka röddu öskra “aaaaa”.
Revolution(Beatles)Paul er svoldið eftirá að segja alright, í einhverju erindi, ég man ekki hvaða. Þannig að það heyrist “Allright-Right”.
Michelle(Beatles) ef þú hlustar mjög, mjög, mjög vel þá geturu heyrt hóst, stuttu eftir sólóið.
I Feel Fine(Beatles´)í “Feedbackinu” heyrist orðið “Hot” í Paul heyrist mér. Létt að heyra þetta, hlustiði bara vel á feedbakkið.
Day Tripper(Beatles)John og Paul syngja á sama tíma sitthvora línuna, Annar þeirra syngur “She was a day tripper, One-day driver yeah”, hinn syngur “She was a day tripper, Sun-day driver yeah”
Hey Bulldog(Beatles)Þegar John syngur “Big Man” getur maður heyrt Ringo segja “Yeah”, svoldið augljóst.
The Word(Beatles) John syngur The Weird ekki Word og Paul hlær látt.
The Fool on The Hill(Beatles) Paul segir “keeping perfectly still” en í bakgrunni segir John “Sitting Perfectly Still”
ég vona að þið getið hafa átt gagn og gaman af þessari grein.