John Hafði samið lag sem var allt flækt í orðaleikjum og svoleiðis, það hét All You Need Is Love þarsem hippahreyfingin var á sínum mesta hraða var þetta svona hippalag sem var boðskapur um frið og ást. Bítlarnir vörpuðu þessu um heimin með gervitungli og þannig sá allur heimurinn þetta, margir frægir voru við atburðin eins og Rollingarnir Mick Jagger og Keith Richards. Ringo sagði seinna “Okkur fannst gaman að klæða okkur upp í önnur föt… en mín voru svo fjandi þung, ég gat varla hreyft mig”. Þetta var fyrsta gervihnatta sendingin sem náði um allan heim. George var alltaf í kafi í indverskum hlutum og siðum og þekkti þennan gúrú og bauð bítlunum að koma á fundi með sér, bítlarnir sögðu já.

Brian Epstein umboðsmaður bítlana var mjög hræddur um að missa bítlana úr sínum höndum og eftir að þeir hættu í tónleikaferðalög varð hann en hræddari. Eftir að bítlarnir fóru að sækja fundi indverska gúrúsins,
Mathem Yogi Maharishi ef ég man rétt eftir nafninu hans, fór alveg með Epstein. Lagið Baby Your A Rich Man var á B-hlið smáskífunar All You Need Is Love og var tileinkað Brian og lagið var hljóðritað viku áður en hann dó svo hann heyrði það aldrei. John Lennon gerði oft grín af Brian Epstein fyrir að vera hommi og gyðingur en það var ekki meint í vondum tilgangi, þegar Brian var að reyna finna nafn á ævisögu sína stakk John uppá Öfugur Júði. Í laginu Baby Your A Rich Man er talað um að Brian hafi fengið mestan peningin fyrir laun Bítlana. Brian dó eftir að hafa tekið of stóran skammt af svefntöflum sem hann tók mikið inn og hann framdi sjálfsmorð með því en samt ekki viljandi. Bítlarnir voru í sjokki.

Paul sá stætó einn dag, sem var merktur Magical Mystrey Tour og þessi strætó átti að fara með mann í Galdralega Óvissu Ferð. McCartney hugsaði, þetta er góður titill á mynd og samdi síðan lagið og fekk hina meðlimi bítlana til þess að taka upp mynd. Lögin í myndini Hétu Magical Mystery Tour og það er parturin sem Ringo kaupir sér miða og svoleiðis, Fool On The Hill er lag sem Paul leikur fífl og er að hoppa út um allt í frakklandi, Paul fór til frakklands og var sendur til baka vegna þess að hann hafði ekki vegabréf síðan þurfti hann aftur að fara heim því hann hafði ekki tekið réttar linsur með til að taka upp atriðið. Flying er lagið þarsem er sagt hvað myndin fjallar um, Galdramennina fjóra sem búa á íslandi. Blue Jay Way var eina lagið eftir George í myndini og samdi hann það þegar hann kom til L.A. úrvinda úr þreytu. Your Mother Should Know er loka atriðið í myndini en í miðri mynd er lag eftir John I Am The Walrus. Lag Johns var samið eftir að löggubíll keyrði frammhjá með sírenunar á og þá var John kominn með hugmynd að lagi. John hafði frétt að í gamla skólanum sínum hefðu krakkar farið að greina texta með bítlunum í orðflokka og reyna að skilja hvað þeir eru um, John reyndi að semja lag sem fjallaði alls ekki um neitt, og það tókst.

Bítlarnir höfðu alltaf gert tónlistarvideó og sendu þau í The Ed Sullivan Show því þeir nenndu ekki að mæta í þáttin í eigin persónu, í þetta sinn var videóið Hello Goodbye. Lagið var eftir Paul og fór á smáskífu með Iam The Walrus á B-hliðini, þessvegna hataði John Lennon lagið, honum fannst Paul vera að fela lagið(Iam The Walrus) á B-hlið því fólk hlustaði sjaldan á þá hlið. Í vedeóinu sjást bítlarnir í Sgt. Peppers búningunum og spila lagið á leikhússviði og í endan dansa allir við enda lagsins sem er í hawai-stíl. Bítlarnir stofnuðu seinna fyrirtæki sem fékk nafnið Apple og það voru mörg lítil fyrirtæki sem fylgdu þeir höfðu Apple búð og Paul hafði svona deild sem hann gaf öllum tónlistarmönnum sem vildu tækifæri og John var með eithvað sem Paul kallaði “Rugldeild”. Margir tónlistarmenn fengu tækifæri hjá Paul, The Iveys, Badfinger, James Taylor og Mary Hopkin sem varð örugglega frægust fyrir lag Pauls Those Were The Days. Paul sendi bréf til Derek Taylor og kynnti Mary Hopkin sem Hairy Mopkin og sagði frá hvernig hann uppgötaði hana. “Ég sá hæfileikakeppni og sá hana og hringdi síðan í hana og spurði hvort hún vildi taka upp plötu og hún samþykkti” sagði Paul. Fyrsta platan sem kom frá Apple var Lady Madonna sem var lag eftir Paul og á hinni hliðini var lag eftir George The Inner Light, þarsem bítlarnir voru búnir að vera mikið hjá þessum gúrú, gat nátúrulega George gert annað en að gera flott lag í þessum stíl. í fyrstu var George feimin við að spila það inná plötu en John og Paul hvöttu hann til þess.