Hefur eitthver hér hlustað á live upptökur þeirra af Bítlalögum, þeir gáfu út plötu um daginn sem heitir One Night in New York City, þar sem upptökur frá BB King klúbbnum í NYC voru teknar og settar á þennan frábæra disk. Lagalistinn hér þessi:
Diskur 1
1. Intro
2. Magical Mystery Tour
3. Dear Prudence
4. Dig a Pony
5. She Said She Said
6. I Call Your Name
7. You Can't do That
8. When i Get Home
9. Nowhere Man
10. Rain
11. Free as a Bird
12. Come Together
13. I am the Walrus
14. While My Guitar Gently Weeps
Diskur 2
1. Baby's in Black
2. I'll Be Back
3. No Reply
4. The Night Before
5. You're Gonna Lose That Girl
6. Ticket to Ride
7. Everybody's Got Something to Hide Except for Me and My Monkey
8. Oh! Darling
9. Think For Yourself
10. Wait
11. Revolution
12. I Want You (She's So Heavy)
13. You Know My Name (Look Up the Number)
14. Lovely Rita
15. Good Morning, Good Morning
16. Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band (Reprise)
17. A Day in the Life
Það er ótrúlegt hvaða þeir ná lögunum vel og skýrt, þetta eru líka alveg rosaleg uppröðun af tónlistarmönnum:
Mike Portnoy (Dream Thaeter) á trommum, hann nær Ringo alveg rosalega vel, líka einn færasti trommarinn í bransanum, alveg rosalegur, það hefur einnig alltaf verið draumur hjá honum að setja saman Bítla Cover band, og verð ég að segja að honum tókst alveg frábærlega upp. Einnig setti hann upp um daginn Led Zeppelin Cover band með m.a. Daniel Gildenlöw úr Pain of Salvation í hlutverki Robert's Plant.
Neal Morse á hljómborðum, gítar og söng, stendur sig alveg hræðilega VEL.
Matt Bissonette á bassa og söng, alveg magnaður session bassaleikari sem tekur Paul pakkann með glans
Paul Gilbert á gítar og söng, rosaleg frammistaða, rosalegt stand-out hjá honum sólóið í While my Guitar Gently Weeps.
———————————————– ———–
Takk fyrir mig