Ég er 26 ára gömul og er búinn að vera fan síðan ég var 12 ára gömul. Þetta byrjaði allt eitt kvöld þegar ég var sem sagt 12 ára og sá einhvern heimildar þátt um Stones og ég stein lá og ekki var aftur snúið áður var það bara Elvis og ekkert annað enda ekki búinn að full móta tónlistar smekk minn þá. Eftir Stones var það doors og Jethro Tull ,Led Zeppelin og aðvitað Bítlarnir og var byrjuð að syngja obbla dí obbla da þegar ég var 6 mán. enda pabbi minn mikill bítill. Ekki má gleyma Pink Floyd og Who, Dylan Melany og Hendrix og Janis og Bowie og svona mætti lengi telja. Enn mergur málsins er sá að ég RUBY er búinn að kaupa mér miða og flug að sjá STONES 24 ágúst í London eða rétt fyrir utan London:)))) með kærastanum og fóstur syni(sem ég er allveg að vera búinn að heila þvo með good and oldys híhí) og Jezzybell sem er hér á huga líka og er ekki minni stonsari en ég ef ekki meira. við upplifðum þetta allt saman á sama tíma og við erum að springa úr spenningi og okkur hlakkar mikið til að fara og upplifa þá live. Þið verðið að afsaka stafsetninguna og grinarskil ég er með einhvers skonar lesblindu því miður:/ En mig langaði að deila þessu með ykkur og geriði mér einn greiða og ekki vera barnaleg og með með einhverja skunka stæla það er bara leiðinlegt!!!
Ég hveð nú með speningi og þökk Ruby ;))