Pink Floyd.
Þetta er örugglega svona 50. greinin um þá, en ég samdi þessa grein fyrir löngu og margir eru búnir að segja við mig að senda þessa grein hingað…
Neðanjarðarhljómsveit með tækniskólanemum í London og gigguðu að gamni sæina ókeypis á samkomum, eignuðuststóran aðdáðendahóp, leiðandi í “psychedelic”. Þeir Syd Barret (gítar og söngur), Roger Waters (bassi og söngur), Nick Mason (trommur) og Rick Wright (hljómborð, píanó, orgel og söngur) stofnuðu hljómsveitina. Fyrsta smáskífan Arnold Layne fjallaði um nærbuxnapróf var bannuð í útvarpi. Árið 1967 kom lagið “See Emily Play” á smáskífu og seinna kom út platan “The Piper at the gates of dawn”. Næsta plata hét A “Saucerful of Secrets”. Eftir A Saucerful of Secrets var Syd Barret rekin vegna þess að hann tók eiturlyf reglulega og var ekki heill í heilsu. Þá kom David Gilmour og tók við sem gítarleikari en Gilmour hafði kennt Syd Barret og Roger Waters á gítar. Á eftir Saucerful of Secrets komu nokkrara aðrar plötur eins og t.d. More og Meddle. En frægasta platan “Dark Side Of The Moon” kom út árið 1973 og var strax mjög vinsæl. Dark Side Of The Moon er á 3. sæti yfir mest seldu plötur allra tíma. Næsta plata “Wish you Were Here”var ekki síðri en Dark Side… því þar voru tvö ar frægustu lögum þerra. “Shine On You Crazy Diamond” og “Wish You Were Here” voru og eru en mjög þekkt. Svo kom platan Animals en hún náði ekki sömu vinsældum og Dark Side Of The Moon og Wish You Were Here en var aftur á móti mjög góð. Árið 1979 kom frægasta lagið hjá Pink Floyd. “Another Brick In The Wall (part 2)” náði miklum vinsældum með textanum
“We don't need no education
We dont need no thought control
No dark sarcasm in the classroom
Teachers leave them kids alone
Hey! Teachers! Leave them kids alone!
All in all it's just another brick in the wall.
All in all you're just another brick in the wall.”
Þetta lag var sungið þegar allir krakkarnir í einum skóla
í Afríku gerðu uppreisn og sungu þetta lag og gérðu uppreisn í skólanum. Árið 1983 kom platan “The Final Cut” og Roger Waters samdi öll lögin og söng þau öll líka. Þetta var síðasta platan hans hjá Floyd. Áður en platan var tekinn upp var Rick Wright rekinn af Waters. Ef maður hlustar á alla plötuna og hlustar aðalega á textan þá heiriru Waters segja nafnið “Maggie” nokkrum sinnum. Þetta er hún Margret Thatcher fyrrverandi forsetis ráðherra Bretlans (hún var það þegar platan kom út). Roger Waters var mjög ósáttur með hvað Margert sagði og gerði og hann mótmælti með þessari plötu. í laginu “The Post-War Dream” segir hann “Oh Maggie what did we do”. Eftir þessa plötu fór Waters en floyd spilaði í circa ár í viðbót og hættu í smá tíma. Þeir komu saman aftur árið 1994 og gérðu tónleikana PULSE sem var gefið út á Video og á geisladisk. En í dag þá eru þeir allir að vinna í sóló-plötum og að áhuamálum sínum.Syd Barret málar myndir og á heima í Oxford, Mason keyrir sport bíla og á rosalega stórt safn af sportbílum. Wright siglir á bátunum sínum, Gilmour í flugvélum að fljúga og Waters er að spila og taka upp eins og allir hinir géra líka.