Jæja, langaði að koma smá umræðum af stað með því að gera topplista með eftirfarandi böndum og svo segið þið ykkar álit og segið ykkar topplista með eftirfarandi böndum:
The Beatles:
1.Twist and shout -Ekki mjög vinsælt lag, en uppáhaldslagið mitt.
2.Yesterday -Frábært lag sem allir kannast við.
3.Yellow Submarine -Frábært lag, aðeins gert úr 3 gítargripum.
Led Zeppelin:
1.Stairway to heaven -Hvaða annað lag ? snilldar lag og örugglega eitt vinsælasta lag allra tíma.
2.Black Dog -Önnur snilld þeirra gæja, fjörugt lag sem kemur öllum í gott skap.
3.Immigrant Song -Lagið sem þeir sömdu eftir dvöl sýna hér á landi ´70, snilldar lag.
Eagles:
1.Hotel California -Snilldar blús lag, slær flestum lögum útaf laginu.
2.Lyin Eyes -Veit ekki, bara gott lag.
3.Tequila Sunrise -Gott lag, flott gítarspil.
Bob Marley:
1.No Woman, No Cry -Rólegt og gott lag, án efa besta lagið með honum.
2.Jamming -Fjörugt lag.
3.Buffalo Soldier -Frábært lag.
Cat Stevens:
Wild World -Frábært lag með snillingnum
Morning Has Broken -Rólegt og gott lag
Where Do The Children Play -Það er abra eitthvað svo gott við þetta lag, veit ekki hvað.
Jæja þá höfðuði það, vona að sem flestir komi með sitt álit
-Ragna