Topplistinn þinn og minn Jæja, langaði að koma smá umræðum af stað með því að gera topplista með eftirfarandi böndum og svo segið þið ykkar álit og segið ykkar topplista með eftirfarandi böndum:

The Beatles:

1.Twist and shout -Ekki mjög vinsælt lag, en uppáhaldslagið mitt.
2.Yesterday -Frábært lag sem allir kannast við.
3.Yellow Submarine -Frábært lag, aðeins gert úr 3 gítargripum.

Led Zeppelin:

1.Stairway to heaven -Hvaða annað lag ? snilldar lag og örugglega eitt vinsælasta lag allra tíma.
2.Black Dog -Önnur snilld þeirra gæja, fjörugt lag sem kemur öllum í gott skap.
3.Immigrant Song -Lagið sem þeir sömdu eftir dvöl sýna hér á landi ´70, snilldar lag.

Eagles:

1.Hotel California -Snilldar blús lag, slær flestum lögum útaf laginu.
2.Lyin Eyes -Veit ekki, bara gott lag.
3.Tequila Sunrise -Gott lag, flott gítarspil.

Bob Marley:

1.No Woman, No Cry -Rólegt og gott lag, án efa besta lagið með honum.
2.Jamming -Fjörugt lag.
3.Buffalo Soldier -Frábært lag.

Cat Stevens:

Wild World -Frábært lag með snillingnum
Morning Has Broken -Rólegt og gott lag
Where Do The Children Play -Það er abra eitthvað svo gott við þetta lag, veit ekki hvað.

Jæja þá höfðuði það, vona að sem flestir komi með sitt álit

-Ragna