Þegar ég hugsa til stríðsins sem nú stendur verð ég ekki einungis döpur vegna þess hve óhugnanlegt það er, heldur fer ég líka að sakna raddar látinna listamanna á borð við John Lennon. Ég get ekki annað en hugsað til þess hvernig hann hefði brugðist við þessum ósköpunum. Félagi hans; tónlistarmaðurinn og mannvinurinn George Harrison samdi lag með einum fallegasta texta sem ég hef augum litið og finnst mér hann sjaldan vera of oft kveðinn. Ég verð að leyfa Harrison að eiga orðið…
“We were talking, about the space between us all,
and the people, who hide themselves behind a wall of illusion,
never glimpse the truth, then it´s far too late when they pass away.. We were talking about the love we all could share, when we find it, to try our best to hold it there, with our love, with our love we could save the world, if they only knew.. Try to realise it´s all within yourself, no-one else can make you change, and to see we´re really only very small and life flows on within you and without you.. We were talking about the love that´s gone so cold, and the people who gain the world and lose their soul, they don´t know, they can´t see, are you one of them.. When you´ve seen beyond yourself than you may find, peace of mind is waiting there.. And the time will come when you see we´re all one, and life flows on within you and without you..”
En hvað finnst ykkur, er eitthvað sérstakt lag sem snertir ykkur í tengslum við stríð almennt? Þó svo að mig minnir að texti Harrisons hafi verið trúarlegs eðlis þá á hann engu að síður vel við, að mínu mati.
Friður, ást, frelsi, jafnrétti, kærleikur og hamingja :)