Stofnuð árið 1961 af þrem bræðrum Brian, Dennis og Carl Wilson, frænda(Mike Love) og einum góðum vini(Al Jardine) varð til stranda bandið Beach Boys.
Það fyrsta sem þessum ungu dáðadrengjum datt síðan í hug að semja um voru brimbretti og sú göfuga íþrótt og hét einn fyrsti smellur þeirra einmitt surfin.
Af stað fóru þeir síðan. Mike söng, Brian trommaði(Dennis gat ekki trommað strax), Carl spilaði á gítar og Al lék á bassan.
Eftir þetta byrjuðu singular að koma eins og “surfin'USA”, “Help me,Rhonda”, “Fun,Fun,Fun” og “I get around”.
Seinna árið 65 leysti síðan Bruce Johnson Brian af til þess að Brian gæti einbeitt sér betur að því að semja og framleiða ný lög.
Svo þegar 1966 gaf Brian út einn sitt besta verk “Pet Sounds” og seinna kom “Good vibration” sem fór í topp sæti bæði á bresku og Amerísku listunum.
Síðan hætti eiginlega flest að gerast. Þótt þeir væru vel vinsælir í Bretlandi var eins og Ameríka neytaði að sjá hæfileika drengjanna á þeim tíma.
Þeir gáfu þó út einhverja diska og smelli en ekkert stórt eins og hið fyrra.
Brian var byrjaður þá að vera mun minna inn í hljómsveitinni og bandið var undir gríðarlegum þrýsting.
En svo seinna urðu þeir risastórt tourband eins og sagt er og voru flesti tónleikar þeirra ótrúlega vel heppnaðir. Eitt gott dæmi um vel heppnaða tónnleika þeirra voru 4 júlí tónleikarnir sem þeir héldu árlega.
Seinustu original Beach Boys tónleikarnir urðu þó árið 1983 því þá sama ár lést eitt hjarta bandsins, trommarinn Dennis Wilson en þrátt fyrir þetta leiðinlega andlát héldu þeir enda voru þetta nú Beach Boys.
Seinna fór þó Brian frá þeim giftist og ættleiddi barn og lifði hamingjríku lífi en þó héldu þeir áfram.
Seinna borgaði sú þrautseigja sig með því að “Kokomo” lenti í fyrsta sæti á topplistunum nú voru drengirnir okkar orðnir vinsælir aftur:)
Seinna varð aftur hræðilegur hlutur að gerast Carl Wilson hvarf ú sveitinni og var hans minnst sem stoðir og engilsrödd hljómsveitarinnar.
Núna fara stundum Mike Wilson og Bruce Johnson á ferða lög en þó að við munum aldrei aftur heyra alvöru upprunalegu Beach Boys Aftur getum við en glatt okkur með ljúfum strandtónlistarlögum þeirra.