
Margir telja að Bítlarnir marki þáttaskil
í menningu 20.aldar lífshættir og hugsunarháttur hafi um margt breyst á þessum árum og þeir hafi verið meðal fyrstu fulltrúa þessara breytinga.
Enn í dag hljómar tónlist Bítlanna víða þó að þeir hafi síðast spilað saman í janúar 1969.
Meðlimir Bítlana voru:
John Winston Lennin(John lennon)
F. 9. október 1940 - L. 1980
Hann var lagahöfundur og söng þau lög sem hann samdi hann var einnig gítarleikari.
James Paul McCartney (Paul McCartney)
F. 25.febrúar 1942
Hann var lagahöfundur og söng þau lög sem hann samdi hann var líka bassaleikari.
George Harrison
F. 25.febrúar 1943
Gítarleikari og samdi örfá lög og söng þau.
Richard Starkey (Ringo Starr)
F. 7.júlí 1940
Hann var trommuleikari og hann samdi nokkur lög og hann söng þau.