Á sínu stutt fjögura ára tímabili sínu sem tónlistarmaður gerði hann fleiri byltingar og breytingar í rokktónlist en nokkur áður.
Hann var meistari í að láta hljóðfæri sitt spila á vegu sem enginn hafði gert áður skapandi og var með eina bestu sviðsframkomu allra tíma spilandi með tönnunum, spila með gítarinn fyrir aftan bak eða bara einfaldlega kveikja í honum(klassískt atriði:).
Í byrjun 6 áratugarins starfaði Hendrix með mörgum frægum
R&B(rythm and blues) tónlistarmönnum svo sem, Little Richard, The Isle brothers og King Kurtis sem backup-gítar. Hann stundum var með í að taka upp plötur en fékk aldrei að njóta sín almennilega vegna frábærar og athyglis stelandi sviðsframkomu vegna þess að það skygði á þá sem með honum voru.
En segja má að alvöru tónlistarferill Hendrix hafi hafist þegar Chad Chandler sem spilaði á bassa í Animals sá hann á næturklúbb í New York.
Animals höfðu þá verið að raða upp hljómsviet sinni upp á nýtt og nýtti Chad sér það og fékk Hendrix til að fara til London til þess að taka upp sem solo listamaður.
Þá stofnaði Chad heila hljómsvit í kringum Hendrix sem hét “The Jimi Hendrix experience”.
Hún innihélt Mitch Mitchell á trommur og Noel Redding á bassa.
Þeir félagar urðu stjörnur á undraverðum hraða í Bretlandi með slögurum eins og “Purple Haze”, “Hey Joe” og “The wind cries Mary”.
Þessi lög voru á fyrstu plötu þeirra “Are you experienced”.
Hendeix tók aðeins upp þrjár fullkláraðar plötur á ævi sinni og voru það: “Bold as Love” og “Electric Ladyland”. Þessar plötur voru mun meira svona eins tilraunir eða hann að þreyfa sig áfram sem tónlistar maður frekar en í “Are you experienced” sérstaklega Electric Ladyland“.
Í þessu notaði hann stúdíóið sem tilrauna stað og með hjálp hljóðmannsins Eddie Kramer skoðaði hann áður óþekktar leiðir í hljóðupptöku og hljóðfæra spilun.
En þessar plötur voru ekki eins fullkomnar og þær voru framandi því að stundum passaði textasmíði Hendrix ekkert við og sumt var alveg óklárað.
Tvö seinustu ár hans voru óstýrlát og óstöðug.
1969 leysti hann upp ”The Jimi Hendrix experience“ og stofnaði band sem hét ”The Band of Gypsies“ með Buddy Miles sem Trommara og Billy Cox sem Bassaleikara og með þessu stefndi Hendrix að því að skapa meira funkaða tónlist en áður.
Árið 1970 kom ”The Experience“ aftur saman en leystist aftur upp snögglega eftir það.
Á þeim tíma fannst Hendrix eins verið væri að toga hann í mismunandu áttir. Allir höfðu álit á því hvað hann ætti að gera næst. Upptöku fyrirtækin höfðu miklar væntingar sem að Hendrix þurfti að standa undir. Svo voru upp í tvö ár síðan hann gaf eitthveð út og var hann allan þennan tíma að taka upp í stúdíóinu.
En þótt að allir þessir utanaðkomandi hlutir tefðu hann í því að taka upp má einnig kenna honum sjálfum um að tefja þetta.
Hann gat ekki ákveðið hverjir áttu að vera í hljómsveitinni, hann vissi ekki hvaða tónlistarstfnu hann átti að fylgja.
En á endanum kom Mitchell aftur til Hendrix og kom hann í staðinn fyrir Miles á trommur en Cox hélt áfram. Þetta var það bansd sem að túraði um bandríkinn á þessums síðstu mánuðum Hendrix.
Það er erfitt að greina þær umsagnir um þetta tímabil Hendrix frá sannleika og lygasögum vegna þess að það þóttust allir þekkja hann og allir höfðu skoðun eða vissu hvað hann ætlaði að gera.
Sumir héldu að hann´ætlaði í djassin grafa sig lengra biður í blúsin, aðrir sögðu að hann ætlaði að halda áfram að gera það sem hann var gerandi þessa dagana og en aðris sögðu hann of dópaðan og ringlaðan til að vita hvað hann gerði á þessum tíma yfir höfuð
Þegar Hendrix dó 18 september 1970 hafði hann verið að vinna í plötu sem hét ”The First ray of a new rising sun".
Hendrix fékk þau mjög svo þægilegu endalok að deyja þannig að drukkna í eigin ælu vegna lyfjanotkunar.
En megi honum verða minnst alltaf sem einum mesta byltingar manni rokk sögunar R.I.P