Cat Stevens er einn allra besti tónlistarmaður sem hefur verið uppi að mínu mati, tónlist hans er róleg kassagítarstónlist með frábærum söng hans. Lögin hans eru mjög vel skrifuð og textarnir eru ekki af verri endanum en nú hefur Cat Stevens snúið sér að trúrbrögðum, nánar tiltekið islams-trú, og hættur að spila. Hann á víst að hafa lent í slysi þegar hann var á brimbretti og sagt við Guð að ef hann slyppi lifandi myndi hann helga lífi sínu trúarbrögðum.
Hann sló rækilega í gegn á sínum tíma sem að hann vildi samt ekki. Þetta sagði hann“I never wanted to be a star”
Uppáhaldslögin mín með honum eru
Father and son
Matthew and son
Wild World
Morning has broken
Sad Lisa
Og Ruins
Hlustið þið á hann???
Auron