Bresku rokksnillingarnir í Led Zeppelin hafa gefið út 18 diska, fyrsti diskurinn þeirra kom út í janúar 1969, hann heitir ekki neitt en 8 af þessum diskum eru safndiskar. Áður en hljómsveitin hét Led Zeppelin þá bar hún nafnið Yardbirds. Led Zeppelin komu hingað til Íslands og trilltu upp Laugardalshöllina árið 1969.
Hérna er listi yfir alla diskana og útgáfutími þeirra:
1. Led Zeppelin (janúar 1969)
2. II (október 1969)
3. III (október 1970)
4. IV (Untitled) (nóvember 1971)
5. Houses of the holy (mars 1973)
6. Physical graffiti (febrúar 1975)
7. Presence (mars 1976)
8. The song remains same (Tekið upp live í Madison Square Garden júlí 1973, en diskurinn gefinn út október 1976)
9. In through the out door (ágúst 1979)
10. Coda (nóvember 1982)
Safndiskar og annarskonar diskar
1. Box set / Remasters (október 1990)
2. Remasters (október 1990)
3. Profiled (október 1990, viðtöl)
4. Box set II (september 1993)
5. Complete Studio Recordings (september 1993)
6. BBC session (1997)
7. EARLY DAYS … \\\“best of\\\” - vol. I (?)
8. Latter DAYS … \\\“best of\\\” - vol. II (2000)
Meðlimir Led Zeppelin voru:
Jimmy Page (Ekta nafn: James Patrick Page)
fæddur: 9. janúar 1944
staða: gítar
John Henry Bonham (\\\“Bonzo\\\”)
fæddur: 31. Maí 1948
staða: trommari
John Paul Jones (Ekta nafn: John Baldwin)
fæddur: 3. janúar 1946
staða: bassi
Robert (Anthony) Plant
fæddur: Born: 20. ágúst 1948
staða: söngur
En 25. september 1980 fannst John Bonham látinn á heimili Jimmy´s.
5 árum seinna komu Led Zeppelin fram með Jason Bonham syni John´s Bonham á trommum.
Mikilvægar dagsetningar úr sögu Led Zeppelin:
9. jan 1944:
James Patrick Page fæddist.
3. jan 1946:
John Paul Jones fæddist.
31. maí 1948:
John Henry Bonham fæddist.
20. ágúst 1948:
Robert (Anthony) Plant fæddist.
júní 1966:
Jimmy Page byrjar í hljómsveitinni Yardbirds (fyrra nafn Led Zeppelin), spilar þar á bassa.
nóvember 1966:
Jimmy Page tekur við af Jeff Beck sem \\\“lead\\\” gítarleikari Yardbirds.
mars 1967:
John Bonham og Robert Plant byrja að spila saman í hljómsveitinni: \\\“Band of Joy\\\” (Þar spilar John á gítar)
ágúst 1968:
Jimmy Page biður Robert Plant um að gerast söngvari Yardbirds.
september 1968:
Nýja Yardbirds eru Jimmy Page - gítar, Robert Plant - söngur, John Paul Jones - bassi, John Bonham - trommur.
14. september 1968:
Nýja Yardbirds koma fram í Kaupmannahöfn, Danmörku.
17. október 1968:
Koma fyrst fram undir nafninu Led Zeppelin.
nóvember 1968:
Led Zeppelin gerir samning við Atlantic records.
17. janúar 1969:
Platan: Led Zeppelin gefin út í Bandaríkjunum.
október 1969:
Led Zeppelin II gefin út.
október 1970:
Led Zeppelin III gefin út.
5. mars 1971:
Led Zeppelin spilar Stairway to heaven opinberlega í fyrsta skipti.
nóvember 1971:
Led Zeppelin IV gefin út.
bars 1973:
Houses of the holy gefin út.
febrúar 1975:
Tvöfaldi diskurinn Physical Graffiti gefin út.
4. ágúst 1975:
Robert Plant alvarlega slasaður eftir bílslys.
apríl 1976:
Presence gefin út.
20. október 1976:
Heimsfrumsýning Led Zeppelin myndarinnar \\\“The song remains the same\\\”
26. júlí 1977:
Karac, sonur Robert´s Plant deyr. Hætt við US túrinn.
ágúst 1979:
In through the outdoor, síðasti stúdíó diskur Led Zeppelin gefin út.
25. september 1980:
John Bonham finnst látinn heima hjá Jimmy Page.
4. desember 1980:
Led Zeppelin tilkynnir að þeir séu hættir.
nóvember 1982:
Coda gefin út.
13. júlí 1985:
Led Zeppelin kemur fram með Jason Bonham (son John´s Bonham) á trommum.
nóvember 1997:
BBC sessions, tvöfaldur diskur gefin út.