Jæja, til að hafa eitthvað fleira en Bítlana á þessu áhugamáli ætla ég nú að taka saman topplista með hinum ýmsu hljómsveitum. Svo fara að koma efnismeiri greinar eftir próf (og svo megið þið alltaf senda sjálf inn greinar).

The Monkees

Þó svo að þessi hljómsveit hafi verið boy-band voru tónsmíðarnar mjög góðar. Topp 3:

Day Dream Believer - Nær fullkomin tónsmíð
Monkee's theme - Titillagið úr sjónvarpsþáttunum
Last Train to Clarksville


Pink Floyd

Ein af þeim hljómsveitum sem eru í mestu uppáhaldi hjá mér

Topp

Shine on You Crazy Diamond - Einfaldlega 17 mín af snilld
Wish You Were Here - Eitt fallegasta lag í heimi
Happiest Days of Our Life & Another Brick in the Wall - Frábær lög með frábærum texta
See Emily Play - Frábært lag í tveimur orðum
Hey You - Frábært lag sem lætur manni líða eitthvað svo skringilega vel
When the Tigers Broke Free - Sama lýsing og á Hey You

Fleiri listar væntanlegir, m.a. Dylan og Presley