Já, flest eigum við nú okkur einhver uppáhaldslög með Bítlunum. Þau svo að flest ef ekki öll Bítlalögin hafi verið snilld þá eru nokkur lög sem mér finnst standa uppúr. Þessi topp tíu listi er einungis brot af uppáhaldslögunum með Bítlunum, en þessi lög finnst mér standa uppúr, albúm innan sviga: (ATH. listinn er ekki í neinni ákveðinni röð)
I am the Walrus (Magical Mystery Tour)
Your Mother Should Know (Magical Mystery Tour)
Hey Jude - Smáskífa
All You Need Is Love (M.a. Magical Mystery Tour)
It's only love (Hard Day's Night)
A Day in the Life (Sgt. Peppers)
Being for the Benefit of Mr. Kite (Sgt. Peppers)
Here, There and Everywhere (Revolver)
I will (The Beatles (Hvíta Albúmið))
Something (Abbey Road)
Það eru fullt af lögum sem komast ekki inn á þennan lista, og eflaust mun ég taka saman annan lista síðar.
Og nú spyr ég, hver eru ykkar uppáhaldslög með Bítlunum?