_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _
Kannanastífla
Jæja, nú er 51 dags bið í síðustu könnun, þannig að þið megið alveg slaka á í kannanasendingum næsta mánuðinn ;) Svo er fólk líka alltaf að senda inn sömu vitleysuna, aftur og aftur, t.d. hvaða sería er best, hver er skemmtilegastur, hver er leiðinlegastur, sætastur o.s.frv. Stop that please!