ég mundi alveg með glöðu geði bjóða mig fram í það. Ég talaði einhvertímann um það en þá var sagt að einhver annar væri búinn að “panta” að gera, en það er örugglega hálft ár síðan svo ég held að það megi nú alveg fara að endurskoða það.
En ræður þú einhverju um hver gerir Triviu eða ertu bara æstur í að fá að spreyta þig á spurningunum ?