það kom nýr læknir sem var í hjólastól og tók þar með bílastæðið fyrir fatlaða nálægt innganginum sem House hafði alltaf. En núna þar sem hjólastóll er meira fötlun en stafur þá var bílastæðið hans House fært lengra frá svo hinn læknirinn fengi betra stæði. Og House var ekki sáttur með það og gerði veðmál við Cuddy um að ef hann þraukaði viku í hjólastól þá fengið hann bílastæðið sitt aftur..