Þar sem Stöð 2 virðast ekkert vera á leiðinni með það að fara og setja Fóstbræður á DVD þá datt mér þetta í hug.
Einu sinni voru allar seríurnar af Fóstbræðrum seldar á VHS.
Margir keyptu sér þetta og ég veit að það eru margi sem sitja á þessu ennþá.
Og hér kemur hugmyndin.
Það eina sem þarf er svona DVD/VHS tæki sem fæst í mörgum tölvubúðum og sér það um að setja VHS yfir á DVD.
Nú það eina sem þarf er að einhver sem á þetta taki sig saman í andlitinu!!
Og kaupi sér fullt af tómum DVD diskum og geri einfaldlega þetta!!
Síðan þegar viðkomandi væri búinn að gera svona nokkur copy af þessu.
Þá gæti hann bara selt þetta svart!!
Fínt fyrir þá sem þrá að fá þetta eins og mig og fín gróðaleið fyrir þann sem selur þetta.
:)
What do you think?
I´m back