Þeir sem þekkja til vita að The Class er frábær gamanþáttur, sennilega með betri sitcoms sem komið hafa fram í seinni tíð. En því miður er erfitt að halda nýjum þáttum gangandi, sérstaklega þegar maður þarf að keppa við fjóra stóra þætti (Two and a Half Men, The New Adventures of Old Christine, Rules of Engagement, How I Met Your Mother) sem taka öll slottin á mánudagskvöldum á CBS. Þess vegna vil ég skora á alla að fara á
http://www.cbs.com/info/user_services/fb_global_form.shtml og velja The Class, og grátbiðja CBS um að halda þáttunum á dagskrá.
Er þetta ekki alveg borðliggjandi dæmi :) ?
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _