jæja, ég veit ekkert hvort ég á að vara við spoiler því ég veit ekkert um sýningu þáttanna hér á landi né annars staðar í heiminum whats so ever,
allavega ég eyddi nóttinni í að horfa á seríu sjö, var að klára núna.
Var það bara ég eða meikaði hun ekkert sense. Geðveikt fyndin og góð og allt það, en í einum þættinum þarf reese að finna sér vinnu, næsta þætti kominn í skóla öðrum þætti finnur hann vinnu sem símasölumaður og í næsta þætti á eftir er hann ennþá að vinna í sláturhúsinu og einum þættinum var hann að vinna enn sem burðarmaður r sum… WTF?? svo útskrifast hann með malcolm eins og hann hafi verið í skólanum allt árið.
svo með francis, einum þættinum er hann á leið í túr með vinum sínum um evrópu sem manager, hinum er hann að starta kristall bissness með gellunni sinni og í síðasta er hann kominn í alveg eins vinnu og pabbi sinn…
GOD! WTF?!
annars, spurning, verður áttunda sería, fann ekkert um það á imdb.com :O