Þá er það komið á hreint. Það hefur verið hætt við frekari gerð þáttanna. Mér fannst þetta góðir þættir og líst ekkert á þessa ákvörðun.