Þær nýrri eða þær gömlu
Hvort finnst ykkur gömlu eða nýjustu seríurnar betri? Mér finnst almennt svona að gömlu seríurnar séu betri en reyndar hefur þetta haldið sér ansi vel þótt að það sé stöku sinnum endurteknir brandarar í nýrri þáttum sem ekki er nema skiljanlegt…. :D